Hæfileikar, hárgreiðslur og hermannaleikur
Héðan úr Ölveri sendum við stelpurnar góðar kveðjur heim. Annir hafa verið miklar síðustu daga og margt skemmtilegt á dagskrá. Meðal þess sem stúlkurnar hafa fengið að spreyta sig á eða upplifað síðasta sólarhringinn eru íþróttakeppnir, hárgreiðslukeppni, innlit inn í [...]