Ævintýraflokkur – Veisludagur
Þá er veisludagur senn á enda og þreyttar stelpur komnar upp í rúm. Við sváfum út í morgun, borðuðum svo morgunmat og fórum á biblíulestur. Leynivinaleikurinn er í fullum gangi og stelpurnar duglegar að senda bréf og gera eitthvað fallegt fyrir [...]