Hæfileikar, hárgreiðslur og hermannaleikur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0025. júlí 2014|

Héðan úr Ölveri sendum við stelpurnar góðar kveðjur heim. Annir hafa verið miklar síðustu daga og margt skemmtilegt á dagskrá. Meðal þess sem stúlkurnar hafa fengið að spreyta sig á eða upplifað síðasta sólarhringinn eru íþróttakeppnir, hárgreiðslukeppni, innlit inn í [...]

Ævintýrin gerast í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0023. júlí 2014|

Í gær lét loksins þessi gula sjá sig á himnum. Við nýttum því að sjálfsögðu tækifærið eftir hádegismatinn og skelltum okkur í stuttbuxur og sundföt og héldum af stað niður að á. Þar fengu stúlkurnar að busla, vaða og sóla [...]

Ævintýraflokkur, dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0021. júlí 2014|

Það voru kátar stúlkur sem mættu í Ölver í dag, tilbúnar í ævintýri vikunnar. Dagskráin hófst með hefðbundnum sniði. Eftir að stúlkurnar höfðu snætt hádegismat, komið sér fyrir í herbergjum og skoðað umhverfið fóru þær í leiki í lautinni. Í [...]

Unglingaflokkur, síðustu dagarnir

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0018. júlí 2014|

Þá er komið að heimferðardegi, þetta er búið að líða alveg órtúlega hratt! Gærdagurinn var alveg hreint út sagt frábær. Þær fengu að sofa út um morguninn og var standandi morgunverður til kl.11. Eftir það kláraðist brennókeppnin og í ljós [...]

Unglingaflokkur, dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0017. júlí 2014|

Það er allt gott að frétta héðan úr Ölveri. Um morguninn fóru stelpurnar að venju í morgunmat, hylltu fánann og fóru svo á biblíulestur þar sem þær lærðu um kærleika Guðs og hvernig við getum falið líf okkar honum og [...]

Unglingaflokkur, dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0016. júlí 2014|

Dagurinn í gær var frábær hjá okkur í Ölverinu góða.  Stelpurnar vöknuðu hressar og eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Þar lærðu þær m.a að fletta upp í Nýja testamentinu og lærðu að við værum allar einstakar og hefðum allar [...]

Unglingaflokkur í Ölveri, fyrsti dagur.

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0015. júlí 2014|

Það eru frábærar stelpur sem eru mættar hingað upp í Ölver og fyrsti dagurinn gekk mjög vel. Þegar allar voru búnar að koma sér vel fyrir í herbergjunum fengu þær súpu og brauð og héldu svo út á leikvöll þar [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0013. júlí 2014|

Nú fer senn frábærum veisludegi að ljúka. Dagurinn hefur verið einstaklega skemmtilegur og viðburðarríkur. Úrslitakeppnin í brennó fór fram í morgun og það lið sem sigraði flesta leikina fær svo að keppa við foringjana á morgun. Eftir skemmtilegt brennó fengum [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0013. júlí 2014|

Nú fer frábærum veisludegi senn að ljúka. Dagurinn er búinn að vera einstaklega skemmtilegur og viðburðarríkur. Úrslitakeppnin í brennó var í morgun og mun liðið sem sigraði flesta leikina fá að keppa við foringjana á morgun. Eftir brennókeppnina fengum við [...]

Frábær dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0011. júlí 2014|

Dagurinn í Ölveri var frábær. Það rigndi mikið á okkur en stelpurnar létu það alls ekkert á sig fá. Fyrir hádegi var dagurinn með hefðbundnu sniði: Morgunmatur, fánahylling, herbergjatiltekt, Biblíulestur og brennó. Í hádegismatinn voru kjúklingabollur og hrísgrjón. Eftir hádegismat [...]

Fara efst