4.flokkur – Ölver: 4.dagur 29.júní 2012
Í dag var yndislegt veður hér hjá okkur í Ölveri. Eftir morgunmat var haldið áfram með brennókeppni flokksins og fer stelpunum mikið fram með hverjum deginum. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni og það var alveg ótrúlegt hvað stelpurnar voru duglegar. [...]