Ölver – 3.flokkur – Fréttir úr listaflokki
Í gær 20. júní nutum við veðursins. Byrjuðum morguninn á að gera bænalyklakippur á biblíulestri, síðan voru þrír leikir í brennó spilaðir áður en við fengum kjötbollur, kartöflumús ásamt sósu í hádegismat. Stelpurnar eru mjög duglegar að borða enda mikið [...]