Leikjaflokkur, 2 dagur
Hér var vaknað snemma í morgun enda enn mikil spenna í loftinu. Morgunmatur rann ljúft niður, hafragrauturinn vinsæll. Morgundagskráin okkar á sér langa hefð, eftir morgunmat er alltaf fánahylling með fánasöngnum okkar, tiltekt inn á herbergjum þar sem keppni er [...]