Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

7. flokkur – Dagur 3

21. júlí 2023|

Dagur 3 runninn upp! Foringi vakti stelpurnar með frísklegri tónlist í morgunsárið og það var klassísk dagskrá fram að hádegismat. Mmmmmorgunmatur, fánahylling og tiltekt í herbergjum. Á Biblíulestri, morgunstundinni okkar, fundum við saman ró og kyrrð, hver og ein að [...]

7. flokkur – Dagur 2

20. júlí 2023|

Þá er annar dagur upp runninn! Fyrsta nóttin gekk vel og stelpurnar náðu góðri hvíld eftir erilsaman dag, en sumar fundu fyrir truflun frá lúsmýi sem lét á sér kræla þegar kvöldaði. Foringi vakti þær með skemmtilegri tónlist á ganginum [...]

7. flokkur – Dagur 1

19. júlí 2023|

Það var eftirvænting í loftinu þegar rútan lagði af stað frá Holtavegi í sól og symaryl, og sem leið lá í Ölver. Það var strax létt og kát orka í hópnum og mikið spjallað og hlegið á leiðinni. Þegar við [...]

Unglingaflokkur – heimfarardagur

16. júlí 2023|

sunnudagur - 16. júlí Það er þá víst komið að því að kveðja uppáhalds Ölversstelpurnar okkar. Þær fengu að sofa aðeins lengur í morgun til þess að hafa orku til þess að pakka. Okkur til halds og trausts í vakningu [...]

Unglingaflokkur – dagur 6

16. júlí 2023|

laugardagur - 15. júlí Í tilefni veisludags var vakning morgunsins var með óhefðbundnu sniði. Foringjarnir smöluðu þeim út á stétt og þegar þar var komið stóðu foringjar tilbúnir að sprauta vatni yfir þær. Afar frískandi byrjun á deginum og þær [...]

Unglingaflokkur – dagur 5

16. júlí 2023|

föstudagur - 14. júlí Stelpurnar okkar fengu að sofa út í morgun. Við vorum með hótel morgunmat, morgunmaturinn var opinn milli 10:00 -11:00. Þær sem enn þá voru sofandi voru svo vaktar kl. 10:30 og allir fóru í mat. Það [...]

Unglingaflokkur – dagur 4

14. júlí 2023|

Fimmtudagur  - 13. júlí Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag eftir dagskránna í gær. Veðrið var ekki eins gott eins og undanfarna daga, svolítið hvasst og skýjað. Morguninn gekk sinn vanagang og hegðunarkeppnin er enn þá æsispennandi. Eftir [...]

Unglingaflokkur – dagur 3

14. júlí 2023|

miðvikudagur 12. júlí Morguninn var með hefðbundnu sniði þennan morguninn. Eða að mestu leyti. Matsalurinn var kominn í sparibúning og afmælisskraut upp um alla veggi. Einn foringinn átti nefnilega 22 ára 7 mánaða og 244 daga afmæli og var því [...]

Fara efst