Stelpur í stuði – Dagur 1
Fyrsti flokkur sumarsins hófst í gær með 14 hressum stelpum! Byrjað var á því að gæða sér á skyri og pizzabrauði sem rann ljúft ofan í stelpurnar. Eftir hádegismatinn var haldið af stað í smá kynningarferð um svæðið og svo [...]
Ölver: Hugflæðifundur
Stjórn Ölvers boðar til hugflæðisfundar á Holtavegi á morgun, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Ætlunin er að byrja hugmyndavinnu að nýju íþróttahúsi. Fundarstjórinn er Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdarstjóri. Velunnarar og annað áhugafólk um framtíð Ölvers er hjartanlega velkomið.
Helgarpartý – Dagur 2
Hér voru allir komnir á fætur kl. 09:30, ferskir og klárir í daginn. Við byrjuðum daginn á að fá okkur smá næringu, fánahyllingu og tókum svo í framhaldinu til í herbergjunum okkar. Þegar öll herbergi voru orðin hrein og fín [...]
HelgarPartý – Dagur 1
Fyrsta helgarpartýið okkar í Ölveri formlega farið af stað! Það voru 22 ölvers-unglingar sem mættu á Holtaveginn í dag, allir tilbúnir að taka þátt í að móta fyrsta helgarflokkinn okkar. Stórhluti af hópnum þekkir staðinn afar vel og var fljótur [...]
10. flokkur – Dagur 5
Brottfarardagur runninn upp - ótrúlegt en satt! Stelpurnar sváfu vært í nótt og vöknuðu við hressandi tóna vekjarans. Morgunverður féll vel í kramið að venju og svo fóru foringjar vel yfir dagskrá dagsins, tiltekt og pökkun. Svo stukku allir út [...]
10. flokkur – Dagur 4
Það var svo mikil ró þegar vekjarinn gekk um gangana í morgun að við ákváðum að leyfa stelpunum að sofa aðeins lengur, því þær eru svo einstaklega snöggar að gera sig til fyrir morgunmatinn. Morgunmatarhlaðborðið sló í gegn að vanda [...]
10. flokkur – Dagur 3
Morguninn byrjaði rólega, örfáar vaknaðar áður en vekjarinn vakti með tónlist og léttu spjalli, en annars sváfu flestar vært. Við tók hefðbundin morgundagskrá - morgunmatur, fánahylling, herbergjatiltekt og svo morgunstund á sal. Stelpurnar eru farnar að þekkja Ölvers-lögin vel og [...]
10. flokkur – Dagur 2
Fyrsta nóttin gekk vel og stelpurnar náðu góðri hvíld eftir erilsaman dag, en eins og við er að búast tók það sumar stúlkurnar smá tíma að venjast að sofa á nýjum stað. Áður en það var vakið var farið að [...]