10. flokkur – Dagur 1
Það var eftirvænting í loftinu þegar rútan lagði af stað frá Holtavegi og sem leið lá í Ölver. Þegar við komum á leiðarstað komum við allar saman inn í matsal og forstöðukona bauð stelpurnar velkomnar, fór yfir praktísk atriði á [...]
9.flokkur – Dagur 5
Heil og sæl.Þá er veisludagur að kvöldi kominn. Dagurinn hefur verið ótrúlega skemmtilegur og veðrið frábært, sem gerir allt starf í sumarbúðum svo miklu auðveldara.Þær voru vaktar klukkan 9 í morgun með skemmtilegri tónlist. Stelpurnar eru orðnar þreyttar og eru [...]
9.flokkur – Dagur 4
Heil og sæl.Dagurinn byrjaði klukkan 9 að vanda. Þær voru langflestar sofandi enda fóru þær mjög seint að sofa í gærkvöldi. Þær voru mjög þreyttar í morgunmatnum en tóku samt vel til matar síns. Eftir morgunmatinn var fánahylling. Þær fóru [...]
9.flokkur – Dagur 3
Heil og sæl. Nú er langur og góður dagur að kvöldi kominn. Það voru einhverjar stelpur vaknaðar fyrir klukkan 9 í morgun en nokkrar voru enn sofandi þegar foringjarnir fóru og vöktu þær. Morgunmaturinn var hálftíma síðar og strax eftir [...]
9.flokkur – Dagur 2
Heil og sæl.Flestar stúlkurnar voru vaknaðar um og upp úr klukkan 8 í morgun en vakning var ekki fyrr en klukkan 9. Morgunmatur var á sínum stað og að venju var hafragrautur, súrmjólk og morgunkorn í boði. Eftir morgunmatinn er [...]
9.flokkur – Dagur 1
Heil og sæl.Hér í Ölveri eru 46 hressar og skemmtilegar stelpur. Við vorum komnar hingað upp í Ölver upp úr hádegi. Að vanda byrjuðum við inni í matsal til að fara yfir þessar helstu reglur sem gilda til að sambúðin [...]
8.flokkur – síðasta færsla. Dagur 3 og dagur 4 (Heimfarardagur)
Hæ hæ. Dagurinn í gær var mesti rigningadagur í manna minnum. Hann hófst á hefðbundnum upplifunum í sumarbúðunum okkar í Ölveri: morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengu stelpurnar dýrindis grjónagraut ásamt brauði með ýmiskonar áleggi. Eftir matinn fórum [...]
8.flokkur – Dagur 2
Allar stelpurnar sváfu vel í nótt og þær mættu hressar í morgunmat kl. 9.00. Þar lærðu þær nýjan morgunsöng sem við ætlum að syngja hvern morgun í flokknum okkar.Eftir morgunmat var komið að fánahyllingu og þær þustu út á plan [...]