Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Unglingaflokkur – dagur 2

13. júlí 2023|

Við hófum morguninn kl. 9 við ljúfa tóna. Þær voru hressar og tilbúnar í daginn framundan. Hefðbundinn morgun í Ölveri samanstendur af morgunmat, fánahyllingu, tiltekt í herbergjum og Biblíulestri. Við erum með hegðunarkeppni sem er í gangi allan daginn og [...]

Unglingaflokkur – dagur 1

12. júlí 2023|

mánudagur - 10. júlí Fagur flokkur frækinna Ölversstelpna mættu á Holtaveginn í frábæru veðri. Spennan var áþreifanleg enda langflestar miklir reynsluboltar og vita við hverju má búast. Við mættum í Ölver upp úr kl. 12 í enn þá betra veður. [...]

5. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 6 og 7

10. júlí 2023|

Síðasta heila daginn í Ölveri köllum við veisludag og heiðraði sólin okkur aftur með nærveru sinni. Um morguninn fórum við í gegnum hefðbundna Ölversdagskrá eins og áður. Á morgunstundinni var komið að því að uppljóstra því hver væri leynivinkona hverrar [...]

5. flokkur – Ævintýraflokkur – dagur 5

8. júlí 2023|

Veðrið lék sko heldur betur við okkur þennan daginn! Stelpurnar voru vaktar á venjulegum tíma, kl. 9, og var morguninn með hefðbundnu sniði (sem ég hef farið yfir í fyrri færslum). Í hádegismat var boðið upp á tortillas þar sem [...]

5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 4

7. júlí 2023|

Í nótt tókum við niður jólin og Ölver því aftur komið í hefðbundið horf þegar stelpurnar vöknuðu. Eftir mikla keyrslu fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur en sumar voru þó vaknaðar aðeins fyrir vakningu og röltu hljóðlega fram í matsal [...]

5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 3

6. júlí 2023|

Jæja, þetta óvænta sem ég nefndi.. Jú, jólin. Við héldum jól í dag! Okkur þótti einfaldlega of langt milli jóla svo við ákváðum að bæta einum jólum við svona miðja vegu frá þeim síðustu og fram að þeim næstu... Stelpurnar [...]

5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 2

5. júlí 2023|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9 fyrsta morguninn og höfðu þær allar sofið vel og næturvaktin gengið áfallalaust fyrir sig. Í morgunmat var boðið upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Gert var vel af hafragraut en hann var kláraður [...]

5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – dagur 1

4. júlí 2023|

Í Ölver er mættur fullur flokkur af sprækum stelpum og eðal starfslið auk mín. Strax frá upphafi var jákvæður andi og spenningur yfir hópnum og voru þær fljótar að blanda geði við hvora aðra og kynnast. Þegar komið var upp [...]

Fara efst