
4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 4 og 5
Sprækar stúlkur mættu í morgunmat kl.09 og boðið var að venju upp á hafragraut, ceerios og konflex. Fánahylling, biblíulestur og brennó allt eftir venju, og svo var komið að hádegismat hvar boðið var upp á dýrindis pastasalat og geggjaða sósu [...]
4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 3
Þennan morgunin voru stúlkurnar vaktar kl.08:30, nokkrar voru vaknaðar þá þegar en hinar voru fljótar á fætur og græjuðu sig fyrir morgunmatinn. Hefðbundin morgundagskrá var að venju og eftir brennó fengu stúlkurnar tortillur í hádegismatinn. Eftir hádegi var farið í [...]
4. Flokkur – Leikjaflokkur – dagur 2
Aðeins örlaði á heimþrá fyrstu nóttina en með öllum góðu ráðunum sem starfsfólk Ölvers kann, náðu allar að róa hug og hjarta og gekk nóttin með ágætum. Þær voru svo spenntar fyrir nýjum degi að flestar voru komnar á fætur [...]
4.flokkur – Leikjaflokkur – dagur 1
Það voru 47 hressar stúlkur sem mættu í Ölver sem tók á móti þeim í allri sinni dýrð, því rétt á meðan þær voru að ganga inn í hús og taka farangurinn sinn hætti að rigna og við sáum glitta [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 6-7
Veisludagurinn gekk eins og í sögu. Við fórum í gegnum hefðbundna Ölversdagskrá um morguninn og á morgunstundinni fórum við yfir mikilvægi þess að byggja líf sitt á traustum grunni út frá sögunni um húsið á bjarginu og húsið á sandinum. [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 5
Dagurinn í gær var mikill innidagur. Veðrið var ekki alveg að leika við okkur því þó það væri hlýtt þá var nokkur vindur og af og til blautt. Stelpurnar voru hálfpartinn búnar að vera að bíða eftir innidagskrá svo í [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4
Dagurinn í gær var ekki lítið skemmtilegur! – Ég veit ég segi þetta eftir alla dagana en það er nú líka bara þannig. Það er bara alltaf svo gaman hjá okkur. 😊 Við byrjuðum daginn á hefðbundinni morgundagskrá. Á morgunstund [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3
Stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur í gær til að bæta upp svefninn sem þær misstu vegna náttfatapartýsins daginn áður. Það var vel þegið. Enn ekkert lúsmý að pirra okkur. Ekki af því það er ekki hérna heldur af því [...]