8.- flokkur – Dagur 1 (komudagur)
30 kátar stelpur dvelja nú í Leikjaflokki Ölvers nr.2 þetta sumarið. Rósa heiti ég og er forstöðukona flokksins. Ég mun jafnframt skrifa pistla daglega eða fram á fimmtudag þegar flokknum lýkur.Í flokknum eru ljúfar og skemmtilegar stelpur sem við starfsfólkið [...]
7.flokkur, dagur 6
Heimfaradagur runninn upp og alveg ótrúlegt hvað þessir dagar hafa verið fljótir að líða á sama tíma og það sé eins og við höfum alltaf þekkst og verið saman í 100 ár! Það var smá dekur í morgun þegar stelpurnar [...]
7.flokkur, dagur 5
Þá er síðasti heili dagurinn okkar runninn upp og að sjálfsögðu spennandi dagur framundan. Morgunmaturinn var dýrð og dásemd að vanda og svo fánahylling í léttskýjuðu veðri, tiltekt og morgunstund á sal. Stelpurnar njóta þess að syngja, biðja saman og [...]
7.flokkur, dagur 4
Nýr dagur - ný ævintýri! Eins og aðra daga - dýrindis morgunmatur og ljúfheit. Eftir mat fengu stelpurnar stórfréttir dagsins - að eftir hádegi værum við á leið í sund! Eftir fánahyllingu tóku þær til sunddótið sitt og gerðu herbergin [...]
7.flokkur, dagur 3
Hvað haldiði að hafi gerst í morgun!?! Við vöknuðum upp við heilagan jólaanda og vissum ekki hvað sneri upp né niður! Erum við að upplifa jól í júlí eða erum skyndilega staddar í Eyjaálfu í desember? Eftir góðan nætursvefn vakti [...]
7.flokkur, dagur 2
Fyrsta nóttin gekk glimrandi og stelpurnar hvíldust vel. Morgundagsskráin er ávallt sú sama og hefur reynst frábærlega til að hefja daginn. Foringi vakti stelpurnar klukkan 9 með ljúfri tónlist og þær komu sér á ról. Í morgumat fengu þær hafragraut, [...]
Unglingaflokkur – Heimför og kveðja frá starfsfólki
Það er alltaf sérstaklega erfitt að kveðja unglingaflokk. Heimfarardagurinn gekk mjög vel fyrir sig, stelpurnar voru ágætlega duglegar að pakka saman dótinu sínu í morgun og taka til í herbergjunum. Starfsfólkið velti því þó fyrir sér í smá stund hvort [...]
Ævintýraflokkur, 7.flokkur, dagur 1
Jæja kæru foreldrar og forráðamenn, þá er dagur að kveldi kominn í sumarbúðum Ölvers og ævintýrið heldur betur hafið! Andrúmsloftið í rútunni titraði af eftirvæntingu og gleði, og tísti í þeim af spenningi þegar rauða fagra Ölver birtist í fjarska [...]