Unglingaflokkur – dagur 6
laugardagur - 15. júlí Í tilefni veisludags var vakning morgunsins var með óhefðbundnu sniði. Foringjarnir smöluðu þeim út á stétt og þegar þar var komið stóðu foringjar tilbúnir að sprauta vatni yfir þær. Afar frískandi byrjun á deginum og þær [...]
Unglingaflokkur – dagur 5
föstudagur - 14. júlí Stelpurnar okkar fengu að sofa út í morgun. Við vorum með hótel morgunmat, morgunmaturinn var opinn milli 10:00 -11:00. Þær sem enn þá voru sofandi voru svo vaktar kl. 10:30 og allir fóru í mat. Það [...]
Unglingaflokkur – dagur 4
Fimmtudagur - 13. júlí Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag eftir dagskránna í gær. Veðrið var ekki eins gott eins og undanfarna daga, svolítið hvasst og skýjað. Morguninn gekk sinn vanagang og hegðunarkeppnin er enn þá æsispennandi. Eftir [...]
Unglingaflokkur – dagur 3
miðvikudagur 12. júlí Morguninn var með hefðbundnu sniði þennan morguninn. Eða að mestu leyti. Matsalurinn var kominn í sparibúning og afmælisskraut upp um alla veggi. Einn foringinn átti nefnilega 22 ára 7 mánaða og 244 daga afmæli og var því [...]
Unglingaflokkur – dagur 2
Við hófum morguninn kl. 9 við ljúfa tóna. Þær voru hressar og tilbúnar í daginn framundan. Hefðbundinn morgun í Ölveri samanstendur af morgunmat, fánahyllingu, tiltekt í herbergjum og Biblíulestri. Við erum með hegðunarkeppni sem er í gangi allan daginn og [...]
Unglingaflokkur – dagur 1
mánudagur - 10. júlí Fagur flokkur frækinna Ölversstelpna mættu á Holtaveginn í frábæru veðri. Spennan var áþreifanleg enda langflestar miklir reynsluboltar og vita við hverju má búast. Við mættum í Ölver upp úr kl. 12 í enn þá betra veður. [...]
5. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 6 og 7
Síðasta heila daginn í Ölveri köllum við veisludag og heiðraði sólin okkur aftur með nærveru sinni. Um morguninn fórum við í gegnum hefðbundna Ölversdagskrá eins og áður. Á morgunstundinni var komið að því að uppljóstra því hver væri leynivinkona hverrar [...]
5. flokkur – Ævintýraflokkur – dagur 5
Veðrið lék sko heldur betur við okkur þennan daginn! Stelpurnar voru vaktar á venjulegum tíma, kl. 9, og var morguninn með hefðbundnu sniði (sem ég hef farið yfir í fyrri færslum). Í hádegismat var boðið upp á tortillas þar sem [...]
