Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 4 og 5

30. júní 2023|

Sprækar stúlkur mættu í morgunmat kl.09 og boðið var að venju upp á hafragraut, ceerios og konflex.  Fánahylling, biblíulestur og brennó allt eftir venju, og svo var komið að hádegismat hvar boðið var upp á dýrindis pastasalat og geggjaða sósu [...]

4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 3

29. júní 2023|

Þennan morgunin voru stúlkurnar vaktar kl.08:30, nokkrar voru vaknaðar þá þegar en hinar voru fljótar á fætur og græjuðu sig fyrir morgunmatinn. Hefðbundin morgundagskrá var að venju og eftir brennó fengu stúlkurnar tortillur í hádegismatinn. Eftir hádegi var farið í [...]

4. Flokkur – Leikjaflokkur – dagur 2

28. júní 2023|

Aðeins örlaði á heimþrá fyrstu nóttina en með öllum góðu ráðunum sem starfsfólk Ölvers kann, náðu allar að róa hug og hjarta og gekk nóttin með ágætum.  Þær voru svo spenntar fyrir nýjum degi að  flestar voru komnar á fætur [...]

Fara efst