5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 4
Í nótt tókum við niður jólin og Ölver því aftur komið í hefðbundið horf þegar stelpurnar vöknuðu. Eftir mikla keyrslu fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur en sumar voru þó vaknaðar aðeins fyrir vakningu og röltu hljóðlega fram í matsal [...]
5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 3
Jæja, þetta óvænta sem ég nefndi.. Jú, jólin. Við héldum jól í dag! Okkur þótti einfaldlega of langt milli jóla svo við ákváðum að bæta einum jólum við svona miðja vegu frá þeim síðustu og fram að þeim næstu... Stelpurnar [...]
5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 2
Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9 fyrsta morguninn og höfðu þær allar sofið vel og næturvaktin gengið áfallalaust fyrir sig. Í morgunmat var boðið upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Gert var vel af hafragraut en hann var kláraður [...]
5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – dagur 1
Í Ölver er mættur fullur flokkur af sprækum stelpum og eðal starfslið auk mín. Strax frá upphafi var jákvæður andi og spenningur yfir hópnum og voru þær fljótar að blanda geði við hvora aðra og kynnast. Þegar komið var upp [...]
4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 4 og 5
Sprækar stúlkur mættu í morgunmat kl.09 og boðið var að venju upp á hafragraut, ceerios og konflex. Fánahylling, biblíulestur og brennó allt eftir venju, og svo var komið að hádegismat hvar boðið var upp á dýrindis pastasalat og geggjaða sósu [...]
4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 3
Þennan morgunin voru stúlkurnar vaktar kl.08:30, nokkrar voru vaknaðar þá þegar en hinar voru fljótar á fætur og græjuðu sig fyrir morgunmatinn. Hefðbundin morgundagskrá var að venju og eftir brennó fengu stúlkurnar tortillur í hádegismatinn. Eftir hádegi var farið í [...]
4. Flokkur – Leikjaflokkur – dagur 2
Aðeins örlaði á heimþrá fyrstu nóttina en með öllum góðu ráðunum sem starfsfólk Ölvers kann, náðu allar að róa hug og hjarta og gekk nóttin með ágætum. Þær voru svo spenntar fyrir nýjum degi að flestar voru komnar á fætur [...]
4.flokkur – Leikjaflokkur – dagur 1
Það voru 47 hressar stúlkur sem mættu í Ölver sem tók á móti þeim í allri sinni dýrð, því rétt á meðan þær voru að ganga inn í hús og taka farangurinn sinn hætti að rigna og við sáum glitta [...]
