Listaflokkur – dagur 5 og 6
Nú var loks sól þegar við vöknuðum en ekki rigning og voru stúlkurnar himinlifandi þegar þær komu í matsalinn og sáu það, spenntar að komast út í öðru en stigvélum og regnjökkum. Líkt og aðra morgna var hefðbundin morgundagskrá - [...]
Listaflokkur – dagur 4
Stúlkurnar voru vaktar jafn blíðlega og þeim var komið í ró á kvöldi þrjú, er foringi gekk um gangana með gitar og söng ofurljúflega. Eftir morgunmat og hefðbundna morgundagskrá var ávaxtasúrmjólk og brauð með fjölbreyttu áleggi á boðstólnum í hádegismat. [...]
Listaflokkur – dagur 3
Það voru hressar stúlkur sem vöknuðu hér í dásamlega Ölver, er vakið var við lög um Mamma Mia. Komu þær margar hverjar raulandi fram í morgunmat og við tók hefðbundin morgundagskrá. Í hádegismat var tómatsúpa með hakki og fleira spennandi [...]
Listaflokkur – dagur 1 og 2
Góðan daginn héðan úr Ölver. Hér hefur verið líf og fjör frá því komið var hingað uppeftir sl.þriðjudag. Við komuna settustu allar stúlkurnar inn í matsal, þar sem farið var yfir nokkrar reglur og paktísk atriði og að því loknu [...]
Ævintýraflokkur 1 – Dagur 6 og 7
Jæja, þá fer þessum yndislega flokki að ljúka. Heimfarardagur í dag og stelpurnar orðar mjög spennt að hitta ykkur. En vilji þið kannski fá að vita hvað við gerðum í gær? Það var nefnilega geggjað dagur. Veisludagurinn sjálfur. Eftir morgunrútínuna [...]
Ævintýraflokkur 1 – Dagur 5
Góðan daginn fallega fólk. Allt gott að frétta héðan út Ölveri. Þjóðhátíðardagurinn gekk vonum framar þrátt fyrir grátt veður. Við vöktum þær með Hæ hó laginu, og vorum búnar að skreyta allt húsið. Hefðbundin morgundagskrá, en eftir mat keyrðum við [...]
Ævintýraflokkur 1 – Dagur 4
Hæhó og jibbí jei og gleðilegan 17.júní. Þessi frétt er nú samt um þann sextánda. En í gær (fimmtudag) var sannkallaður ævintýradagur. Eftir morgunrútínuna góðu, fengu þær skemmtilegar fréttir. Við vorum að fara í óvissuferð!! og áttu þær að taka [...]
Ævintýraflokkur 1 – Dagur 3
Dagur 3 (miðvikudagur) gekk vel, en ekki hvað? Ekki stakt auga opið þegar þær voru vaktar kl 9. Morgunmatur, tiltekt, biblíulestur, brennó og svo hádegismatur. Eftir mat voru Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar [...]