Listaflokkur – dagur 1
Í gær lögðu 48 hressar stelpur af stað upp í Ölver í Listaflokk. Ég kemst eiginlega ekki lengra með textann án þess að minnast á hversu frábærar stelpur þetta eru. Um leið og við komum upp í Ölver fundum við [...]
1.flokkur – heimferðardagur
Við leyfðum stelpunum aftur að sofa aðeins lengur í dag og vöktum þær klukkan 9:30. Eftir morgunmat fóru allar stelpurnar að pakka ofaní töskur, voru þær mjög hjálpsamar við hvor aðra, hjálpuðust að við að draga töskurnar út að rútunni [...]
1.flokkur – dagur 6
Við leyfðum stelpunum að sofa hálftíma lengur í dag og buðum svo upp á morgunmat kl. 10. Alveg nauðsynlegt fyrir þær fannst þeim því það er búin að vera mikil keyrsla og allar þreyttar og sælar. Stelpurnar fengu grænmetisbuff í [...]
1.flokkur – dagur 5
Stelpurnar voru flestar sofandi þegar vakið var kl 9. Enda búin að vera brjáluð dagskrá. Dagurinn í dag var engin undanteking. Eftir morgunmat var biblíulestur og svo brennó-keppni eins og venjulega. Í hádegismat voru fiskibollur og hrísgrjón með karrýsósu (eða [...]
1.flokkur – dagur 4
Vel gekk að vekja stúlkurnar og þær voru fljótar að græja sig fyrir morgunmat. Við tók svo morgundagskráin - tiltekt, biblíulestur og brennó. Í hádegismat fengu þær ljúffengt lasagne, salat og brauð. Var tilkynnt að eftir kaffi yrði hæfileikasýning og [...]
1.flokkur – dagur 3
Aftur vakti sólinn okkur með geislum sínum og Ölver skartaði sínu fegursta. Allar stúlkurnar höfðu fengið góðan svefn og voru því klárar í ævintýri dagsins. Eftir morgunmat, biblíulestur og brennó fengu þær kjúklingaleggi og franskar í matinn. Eftir hádegismat var [...]
1.flokkur – dagur 2
Þegar við vöknuðum í morgun leit út fyrir annan dásemdar dag, verðurfarslega hér í Ölver, heiður himinn og glampandi sól. Eftir morgunmat var hefðbundin morgundagskrá sem samanstendur af tiltekt í herbergjum, biblíulestri og brennókeppni. Brennólið flokksins bera nöfn tískumerkja, en [...]
1.flokkur – dagur 1
Komum hingað í Ölver rétt eftir hádegi í dásemdar veðri. Eins og venja er við komu, fóru allar stúlkurnar inn í matsal þar sem þær voru boðnar velkomnar, starfsfólk kynnti sig og farið var yfir helstu reglur á staðnum.Eftir það [...]