Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

10. Flokkur – Dagur 1

6. ágúst 2019|

Í dag mættu 45 virkilega hressar og kátar stelpur hingað til okkar í Ölver. Rútuferðin gekk vel og stelpurnar voru fljótar að koma sér fyrir og heldur betur tilbúnar að takast á við komandi ævintýri. Hópurinn byrjaði á því að [...]

Krílaflokkur Ölveri. Heimfarardagur 1. ágúst

1. ágúst 2019|

Góðar fréttir héðan úr Ölver, við erum á heimleið (komum kl. 16) en sorglegu fréttirnar eru þær að nú er flokkurinn að verða búinn. Dagurinn byrjaði á morgunmat, fánahyllingu, leikfimi. Síðan var farið inn í herbergin og sett ofan í [...]

Krílaflokkur Ölvers. Dagur 3.

1. ágúst 2019|

31. júlí 2019 Flottur og viðburðarríkur dagur að baki í dag. Við borðuðum morgunmat, hylltum fánann og sungum úti, þvínæst í Zumba við eitt lag á stéttinni við Ölversskálann. Að því loknu var tiltekt í herbergjum og síðan biblíulestur og [...]

Krílaflokkur. Dagur 2.

31. júlí 2019|

30. júlí 2019. Þetta eru nú meiri dásemdar dýrðarinnar stelpur sem eru í Krílaflokknum í ár. Og það sem ég er heppin með starfsfólk, frábæran kokk sem eldar listavel og frábæran bakara sem gerir bakstur góðan. Foringjarnir eru allir með [...]

Krílaflokkur / Komudagur

30. júlí 2019|

29. júlí 2019. Skemmtilegar stelpur mættu með mér og foringjum flokksins í rútuna í morgun að Holtavegi og ferðin uppeftir var glaðvær, í boði var að syngja alla leiðina eða vera skemmtilegar og þessu fóru þær sannarlega eftir, en sátu [...]

Fókusflokkur, heimfarardagur

28. júlí 2019|

Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum rifjuðum við upp hvað við höfum lært í vikunni og ræddum um hvað þær tækju með sér heim [...]

Fókusflokkur, dagur 5

27. júlí 2019|

Þá er veisludagur runninn upp. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun að vanda enda einstaklega góður hópur sem við höfum fengið til okkar þessa vikuna. Algjör draumur. Morguninn var hefðbundinn en á morgunstundinni lærðu þær söguna um sáðmanninn og hversu mikilvægt [...]

Fókusflokkur, dagur 4

26. júlí 2019|

Það er aldeilis búið að vera frábært hér í fókusflokki hjá okkur. Sólin búin að skína á okkur enn einn daginn og gleðin svo sannarlega við völd. Stelpurnar voru vaktar aðeins seinna í morgun vegna þess að þær fóru frekar [...]

Fara efst