Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
10.flokkur – dagur 4
Þegar stúlkurnar vöknuðu í morgun var það dásamlegt veður sem tók á móti þeim inn í daginn. Eftir hefðbundinn morgun með fánahyllingu, tiltekt og brennó var blásið í hádegismat. Boðið var upp á dásamlega góðan steiktan fisk. Eftir mat var [...]
10.flokkur – dagur 3
Góðan dag! Í dag gerðum við margt skemmtilegt. Morguninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengu stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús. Í hádegismat fengu þær að vita að þær voru á leiðinni í óvissuferð! Rúta sótti okkur [...]
10.flokkur – dagur 2
Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund. Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver. Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn íslenskra rappara. Eftir gómsætan hádegismat voru Furðuleikarnir, [...]
10.flokkur – Komudagur
Það voru kátar og spenntar stelpur sem komu í Ölver um hádegi á komudegi. Þeim var raðað niður í herbergi en þau eru sex talsins. Svo fengu þær skyr og brauð í hádegismat. Eftir hann fóru þær í göngu um [...]
Heimferðardagur í Krílaflokki
Eftir góðan Veisludag í gær sofnuðu stelpurnar sætt og rótt og var komin ró í skálann kl. 22:15. Á veislukvöldvökunni var starfsfólkið með skemmtiatriði sem endaði með því að þær sungu Ölvers-eurovisionlagið (sem er nýr texti við eitthvað eurovision lag) [...]
Gönguferð, hönnunarkeppni og náttfatapartý í Krílaflokki
Eftir hádgegismat í gær þar sem stelpurnar snæddu hakk og spaghetti héldum við í göngu niður að Hafnará. Sumar klæddu sig í sundföt á meðan aðrar fóru í stígvél en vel flestar fóru ofan í ána og sumar blotnuðu meira [...]
Krílaflokkur fer vel af stað
Hingað í Ölver komu í gær 21 stúlka. Um helmingur þeirra hefur komið áður í Ölver og hinn helmingurinn því að upplifa sumarbúðir í fyrsta skiptið. Stelpunum var skipt niður í 4 herbergi og passað upp á að allar vinkonur, [...]