Unglingaflokkur, fréttir
Héðan er allt frábært að frétta. Fyrstu tveir dagarnir hafa farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér fyrir var farið í fullt af leikjum [...]
Ævintýraflokkur – Veisludagur
Þá er veisludagur senn á enda og þreyttar stelpur komnar upp í rúm. Við sváfum út í morgun, borðuðum svo morgunmat og fórum á biblíulestur. Leynivinaleikurinn er í fullum gangi og stelpurnar duglegar að senda bréf og gera eitthvað fallegt fyrir [...]
Ævintýraflokkur – dagur 5
Dagurinn hófst á morgunverði og fánahyllingu. Á biblíulestri töluðum við um jafnrétti og stelpurnar drógu leynivini en leikurinn verður í gangi í tvo daga. Í dag var síðasti hluti brennó keppninnar en sigurliðið keppir við foringjanna síðasta daginn. Í hádegismat [...]
Ævintýraflokkur – dagur 4
Mikið hefur gengið hér á í Ölveri í dag. Morguninn var með hefbundnum hætti og í hádegismat var lasagne. Eftir hádegismat var stelpunum hóað saman með þær fréttir að Írisi foringja hafði verið rænt. Við fórum því allar af stað [...]
Ævintýraflokkur dagur 3
Það var góður dagur í dag hjá okkur í Ölveri. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Síðan var haldið í brennó, en stelpurnar hafa mikinn áhuga á leiknum. Í hádegismat var hakk og spagettí sem allar borðuðu með bestu [...]
Ævintýraflokkur dagur 2
Sólin lék aldeilis við okkur í gær og voru stelpurnar mikið úti. Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og hálftíma síðar var morgunmatur. Þær fóru á fánahyllingu og tóku svo til í herbergjunum sínum fyrir hegðunarkeppnina sem er í gangi alla [...]
5. Ævintýraflokkur – Dagur 1
Vikan fer vel af stað og stelpurnar búnar að koma sér vel fyrir. Eftir að rútan renndi í hlað var stelpunum raðað niður í herbergi og vinkonur fengu að sjálfsögðu að vera saman. Eftir að búið var að koma sér [...]
4.Leikjaflokkur-dagur 3
Dagurinn hjá okkur hefur verið mjög góður. Stelpurnar mættu í morgunmat kl.9 og fóru svo í tiltekt og á Biblíulestur. Þar lærðu þær m.a versið "Fel Drottni vegu þína og treystu honum, hann mun vel fyrir sjá". Þá var haldið [...]