Listaflokkur dagur 3

Höfundur: |2019-06-17T20:46:49+00:0017. júní 2019|

Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið. Eins og fram kom í fréttinni í gær tóku stelpurnar þátt í hæfileikasýningu. Þar sýndu stelpurnar listir sínar, allt frá spilagöldrum og töfrabrögðum til frumsamdra leikrita og sirkusatriða. Í kaffitímanum var [...]

Listaflokkur – dagur 2

Höfundur: |2019-06-16T16:45:02+00:0016. júní 2019|

Jæja hér koma fleiri fréttir úr Listaflokki í Ölveri. Eftir hádegismatinn í gær var hringekja. Þá var stelpunum skipt upp í þrjá hópa sem skiptust á að vera á þremur stöðvum. Á einni stöðinni lærðu þær lag og sungu saman [...]

Listaflokkur – dagur 1

Höfundur: |2019-06-15T15:20:07+00:0015. júní 2019|

Í gær lögðu 48 hressar stelpur af stað upp í Ölver í Listaflokk. Ég kemst eiginlega ekki lengra með textann án þess að minnast á hversu frábærar stelpur þetta eru. Um leið og við komum upp í Ölver fundum við [...]

4. flokkur dagar 3 og 4

Höfundur: |2018-06-29T00:34:09+00:0029. júní 2018|

Þá er komið að nýjum fréttum héðan úr Ölveri. Eflaust taka einhverjir eftir því að fréttirnar koma seinna inn en venjulega en það er búið að vera mikið fjör hjá okkur síðasta sólarhring. Það er gleðilegt að segja frá því [...]

4. flokkur dagur 2

Höfundur: |2018-06-27T15:29:46+00:0027. júní 2018|

Það hefur verið nóg um að vera hjá okkur í Ölveri síðasta sólarhringinn. Eftir hádegismatinn í gær fóru allar stelpurnar út þar sem keppt var í ýmsum skrýtnum þrautum, meðal annars stígvélasparki, tuskukasti, broskeppni og gúrkufimi. Eftir útiveruna var boðið [...]

4. flokkur dagur 1

Höfundur: |2018-06-26T12:07:16+00:0026. júní 2018|

Það var aldeilis kröftugur og skemmtilegur hópur af stelpum sem komu í Ölver í gær. Rútuferðin gekk vel og þegar við komum í Ölver byrjuðum við á að skipta öllum stelpunum niður í herbergi og pössuðum upp á að allar [...]

Fara efst