Listaflokkur dagur 3
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið. Eins og fram kom í fréttinni í gær tóku stelpurnar þátt í hæfileikasýningu. Þar sýndu stelpurnar listir sínar, allt frá spilagöldrum og töfrabrögðum til frumsamdra leikrita og sirkusatriða. Í kaffitímanum var [...]