7. flokkur – Dagur 6
Lokadagurinn runninn upp, ótrúlegt en satt! Það örlaði á þreytu hjá sumum stúlkunum þegar vakið var í morgun, enda er full fjör-vinna að vera í Ölveri :) En þær voru þó snöggar að safnast saman í morgunverðarhlaðborðið. Syngja, borða og [...]