Veisludagur – 3. flokkur
Stelpurnar voru duglegar að vakna í morgun kl. 9:00 eins og aðra morgna. Eftir morgunmat, morgunstund og brennó fengum við grjónagraut og brauð í hádegismat. Margar voru búnar að skrá sig á hæfileikasýninguna sem var framundan og því flýttu þær [...]