Veisludagur 5.flokkur
Nú er veisludagur á enda og búið að vera mikið stuð hér á bæ. Eftir hádegismat fórum við í svokallaðan "Ævintýragang" þar sem stelpurnar eru leiddar inní ævintýraheim sem er í senn pínu hrikalegur en líka spennandi og skemmtilegur. Þar [...]