Fyrsti dagurinn í Ölveri-7.flokkur
Héðan er allt mjög gott að frétta. Flokkurinn hefur farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir til okkar. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér vel fyrir var farið í könnunarleiðangur [...]