Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 126 færslur á vefinn.

Fyrsti dagurinn í Ölveri-7.flokkur

Höfundur: |2016-07-20T14:02:12+00:0020. júlí 2016|

Héðan er allt mjög gott að frétta. Flokkurinn hefur farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir til okkar. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér vel fyrir var farið í könnunarleiðangur [...]

Veisludagur 5.flokkur

Höfundur: |2016-07-10T00:14:47+00:0010. júlí 2016|

Nú er veisludagur á enda og búið að vera mikið stuð hér á bæ. Eftir hádegismat fórum við í svokallaðan "Ævintýragang" þar sem stelpurnar eru leiddar inní ævintýraheim sem er í senn pínu hrikalegur en líka spennandi og skemmtilegur. Þar [...]

Gleði og gaman í 5.flokki

Höfundur: |2016-07-09T12:11:31+00:009. júlí 2016|

Héðan er allt frábært að frétta. Ég var að segja það við stelpurnar áðan að ef ég mætti velja mér hóp af stelpum sem væri svona draumaflokkur þá myndi ég velja þær ;) Þær eru allar svo frábærar, sjálfum sér [...]

Þemadagur-Kærleikur

Höfundur: |2016-07-08T11:57:25+00:008. júlí 2016|

Í gær var þemadagur hjá okkur í Ölveri og var þemað kærleikur. Eftir hádegi fengu stelpurnar að velja sér hóp til að vera í. Hóparnir voru dans,-söng,-leiklistar- og bænakósýhópur. Þær æfðu atriðin sem þær sýndu á kærleiksstund sem haldin var [...]

5.flokkur-Ölversleikar, tískusýning og kvikmyndakvöld

Höfundur: |2016-07-07T12:35:41+00:007. júlí 2016|

Gærdagurinn, miðvikudagurinn 6.júlí, var frábær hér á bæ eins og allir aðrir dagar. Eftir hádegið voru haldnir svokallaðir Ölversleikar þar sem stelpurnar kepptu í alls kyns skrítnum íþróttagreinum. Ölversleikadrottningin verður síðan krýnd síðasta daginn á verðlaunaafhendingunni. Eftir kaffi þar sem [...]

Sól og sumar í Ölveri-5.flokkur.

Höfundur: |2016-07-06T12:02:32+00:006. júlí 2016|

Dagurinn í gær var dásamlegur og veðrið lék við okkur. Eftir hádegið var farið niður að Hafnará að vaða og seinnipartinn skelltu flestar stelpurnar sér í pottinn. Kvöldmaturinn var borðaður niðri í laut þar sem grillaðar voru pylsur í hjólbörum. [...]

Krílaflokkur Heimferðardagur

Höfundur: |2015-07-30T11:42:21+00:0030. júlí 2015|

Þá er síðasti dagur flokksins runninn upp.Súlkurnar voru fljótar að sofna eftir líflegan og skemmtilegan dag í gær og sváfu flestar til að ganga 9 í morgun en vakið var kl. 8:30 Eftir morgunmat og fánahyllingu var farið beint í [...]

Krílaflokkur Dagur 3

Höfundur: |2015-07-29T22:54:33+00:0029. júlí 2015|

Þá fer að koma að lokum þessa krílaflokks. Í öllum sumarbúðum KFUM og K er síðasti dagurinn í hverjum flokk veisludagur. Þá er brugðið aðeins frá hefðbundinni dagskrá, sérstaklega seinni hluta dagsins og fram á kvöldið. Stúlkurnar voru flestar sofandi [...]

Krílaflokkur Dagur 2

Höfundur: |2015-07-28T23:55:07+00:0028. júlí 2015|

Þá er annar dagur krílaflokksins að kvöldi kominn og stúlkurnar þreyttar og sælar eftir skemmtilegan dag. Dagurinn hófst því að stúlkurnar voru vaktar kl. 8: 30 , flestar sváfu til kl. rúmlega 8 en örfáar voru vaknaðar fyrr. Kl. 9 [...]

Krílaflokkur Komudagur

Höfundur: |2015-07-28T11:02:56+00:0028. júlí 2015|

Það var glæsilegur hópir af stúlkum sem lagði af tað frá Holtaveginum í gærmorgun, greinilega staðráðnar í því að eiga góða daga hér í Ölveri. Sumar voru svolítið litlar í sér enda ekki nema von þar sem margar eru að [...]

Fara efst