Fókusflokkur, dagur 3.
Það var mikil gleði í morgunsárið þegar nýr dagur fagnaði okkur með sólskini, Jibbí!!! Morgunmatur, fánahylling og Biblíulestur voru á sínum stað og kyrrðarbænin varð ennþá öflugri í dag. Í hádegismat var grænmetisbuff og cous cous með ljúfengri hvítlaukssóu sem stelpurnar hámuðu [...]