Fókusflokkur, dagur 4.
Í morgun vöknuðum við með sól í hjarta. Við byrjuðum daginn á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt eins og venjulega. Síðan var haldið á biblíulestur sem hófst á kyrrðarbæn. Einnig spjölluðum við um kærleikann, kærleika Guðs, mikilvægi þess að sýna sjálfum sér [...]