Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 125 færslur á vefinn.

Leikjaflokkur dagur 1

Höfundur: |2017-07-11T13:33:38+00:0011. júlí 2017|

Hingað í Ölver komu 45 hressar stelpur í gær. Þær voru misspenntar, margar að koma í fyrsta skipti og kannski alveg vissar um hverju þær áttu von á. Ég held við getum fullyrt að enginn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Fyrsta [...]

Leikjaflokkur nýjustu fréttir

Höfundur: |2017-06-29T12:00:51+00:0029. júní 2017|

Það er allt frábært að frétta af okkur héðan úr Ölveri.  Dagurinn í gær var viðburðarríkur eins og allir dagar hér en ég var búin að segja frá því að við fórum í göngu niður að á til að vaða. [...]

Leikjaflokkur, annar og þriðji dagur.

Höfundur: |2017-06-28T16:01:37+00:0028. júní 2017|

Annar dagurinn í leikjaflokk var viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegið héldum við svokallaða Ölversfurðuleika. Allar stelpunrar völdu sér föt til að fara í og tóku þátt í allskyns skrítnum þrautum eins og fiskibollukasti, stígvélasparki, hopp á Einari, broskeppni, jötunfötu ofl [...]

2. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2017-06-17T14:54:25+00:0017. júní 2017|

Það var mikið um að vera hjá okkur í gær! Eftir hádegismat fóru stelpurnar út í ratleik um fallega svæðið okkar en þeim var skipt í lið eftir herbergjum, voru því 6-9 saman í liði. Það reyndi mikið á sjálfstæði [...]

2. Flokkur – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2017-06-16T21:02:08+00:0016. júní 2017|

Mikið fjör er búið að vera í húsinu síðustu tvo daga en Ölversleikarnir fóru fram á þriðjudaginn. Þar var keppt í hinum ýmsu greinum bæði hefðbundnum og óhefðbundnum til að mynda breiðasta brosinu, Einari könguló, stígvélasparki, hanaslag, sjómann og kjötbollukasti. [...]

2. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2017-06-14T19:28:34+00:0014. júní 2017|

Í gær vöknuðu stelpurnar snemma og varð fljótt mikið fjör í húsinu en dagurinn byrjaði á morgunmat  og fánahyllingu. Eftir morgunstund hófst fyrsta umferð í brennókeppni flokksins og keppnisskapið leyndi sér svo sannarlega ekki en mikið keppnisskap er að finna [...]

2. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2017-06-13T15:37:21+00:0013. júní 2017|

Það voru 46 skemmtilegar og eldhressar stelpur sem mættu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins í gær. Við byrjuðum á að stilla þeim upp við rútuna og taka hópmynd. Því næst voru reglur sumarbúðanna kynntar í matsalnum ásamt því að starfsfólk kynnti [...]

Pjakkaflokkur fer vel af stað í góðu veðri

Höfundur: |2017-06-10T11:07:55+00:0010. júní 2017|

Drengirnir 14 sem taka þátt í Pjakkaflokki í Ölveri hafa haft það gott fyrsta sólarhringinn. Veðrið hefur leikið við okkur og höfum við meðal annars gengið niður að á og farið að vaða og svo í heita pottinn. Aparólan, hengirúmið, [...]

Fókusflokkur- 4 og 5 dagur

Höfundur: |2016-08-06T19:47:46+00:006. ágúst 2016|

Það er aldeilis búið að vera mikið um að vera hjá okkur í fókusflokki. Í gærmorgun fóru eldri stúlkurnar upp í sal þar sem þær fengu að kynnast ekta gagnræðum en það er einstakt samtalsform sem byggist á að setja [...]

Fara efst