Ævintýraflokkur 1 – Dagur 6 og 7
Jæja, þá fer þessum yndislega flokki að ljúka. Heimfarardagur í dag og stelpurnar orðar mjög spennt að hitta ykkur. En vilji þið kannski fá að vita hvað við gerðum í gær? Það var nefnilega geggjað dagur. Veisludagurinn sjálfur. Eftir morgunrútínuna [...]