Unglingaflokkur dagur 4
Í morgun fengu stelpurnar að sofa aðeins lengur en venjulega þar sem dagurinn endaði með miklu stuði í náttfatapartýi. Það var þó ekki það eina skemmtilega á dagskránni í gær. Stelpurnar fóru í göngutúr þar sem einnig var farið í [...]