Um Hafdís Matsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hafdís Matsdóttir skrifað 11 færslur á vefinn.

Unglingaflokkur dagur 4

Höfundur: |2017-07-22T12:03:47+00:0022. júlí 2017|

Í morgun fengu stelpurnar að sofa aðeins lengur en venjulega þar sem dagurinn endaði með miklu stuði í náttfatapartýi. Það var þó ekki það eina skemmtilega á dagskránni í gær. Stelpurnar fóru í göngutúr þar sem einnig var farið í [...]

Unglingaflokkur dagur 3

Höfundur: |2017-07-21T12:53:47+00:0021. júlí 2017|

Í gær var svo gott veður að við ákváðum að skella okkur niður að á. Stelpurnar voru mjög spenntar fyrir því og margar sem fóru í sundföt og léku sér í læknum. Eftir kaffi var svo hárgreiðslukeppni sem endaði á [...]

Unglingaflokkur dagur 2

Höfundur: |2017-07-20T11:22:02+00:0020. júlí 2017|

Gærdagurinn var fullur af skemmtilegum uppákomum. Eftir hádegismat var boðið uppá stöðvar svo að hver gæti gert eitthvað við sitt hæfi. Stöðvarnar voru stuttmyndagerð, kókoskúlugerð og skrúbbagerð. Skrúbbarnir voru búnir til úr ýmsum hráefnum úr eldhúsinu eftir uppskrift sem einn [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2017-07-19T11:11:38+00:0019. júlí 2017|

Í gær komu um 40 hressar stelpur hingað í Ölver. Margar þaulreyndar og vanar Ölversstelpur. Flokkurinn fór af stað með hefðbundnum hætti þar sem stelpunum var raðað niður í herbergi og vinkonur voru að sjálfsögðu saman. Í hádegismatinn var ávaxtasúrmjólk [...]

Veisludagur

Höfundur: |2016-07-17T01:23:46+00:0017. júlí 2016|

Veisludagurinn hófst á útsofi og biblíulestri. Í hádegismatinn voru kjúklingaleggir og kartöflur. Eftir hádegismat voru foringjarnir búnir að skipuleggja ratleik þar sem 30 stöðvar voru víðsvegar um svæðið með allskyns skemmtilegum stöðvum. Brennóliðin voru saman í liði í ratleiknum og [...]

Notalegur dagur og kaffihúsakvöld

Höfundur: |2016-07-15T22:32:17+00:0015. júlí 2016|

Þá er enn einum deginum að ljúka hér í Ölveri. Morguninn hófst með zumba kennslu frá ráðskonunni. Biblíulestur var með hefbundnum hætti og brennó keppninni lauk þar sem liðið Tyrkja-Gudda stóð uppi sem sigurvegari. Í hádegismatinn var Píta með hakki [...]

Sólríkur dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-07-13T23:06:02+00:0013. júlí 2016|

Sólin sýndi sínar bestu hliðar í dag og glampaði á okkur. Morguninn var fremur hefbundin með morgunmat, fánahyllingu, biblíulestri og brennó. Í hádegismat var dýrindis lasagne og maturinn rann ljúflega niður. Eftir hádegismat var í boði að fara í fjallgöngu [...]

1. dagur í unglingaflokki

Höfundur: |2016-07-12T23:33:12+00:0012. júlí 2016|

Fyrsti dagurinn var mjög skemmtilegur og flokkurinn fór vel af stað. Eftir að við komum á staðinn var stelpunum raðað í herbergi og allar fengu að vera með sínum vinkonum. Stelpurnar eru fljótar að kynnast og hópurinn að hristast saman. [...]

Ævintýraflokkur – Veisludagur

Höfundur: |2015-07-11T23:56:09+00:0011. júlí 2015|

Þá er veisludagur senn á enda og þreyttar stelpur komnar upp í rúm. Við sváfum út í morgun, borðuðum svo morgunmat og fórum á biblíulestur. Leynivinaleikurinn er í fullum gangi og stelpurnar duglegar að senda bréf og gera eitthvað fallegt fyrir [...]

Fara efst