Leikjaflokkur, dagur 1
Við komum upp í Ölver um klukkan eitt í dásamlegu veðri, það hafði rignt um morguninn en það rættist úr veðrinu og hélst þurrt og milt allan daginn. Við byrjuðum á að fara inn í matsal og fá okkur karamelluskyr [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-25T11:59:02+00:0025. júní 2019|
Við komum upp í Ölver um klukkan eitt í dásamlegu veðri, það hafði rignt um morguninn en það rættist úr veðrinu og hélst þurrt og milt allan daginn. Við byrjuðum á að fara inn í matsal og fá okkur karamelluskyr [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-23T10:15:56+00:0023. júní 2019|
Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum töluðum við um að vaxa og dafna sem fallegar og góðar manneskjur og heyrðum dæmisögu Jesú um sáðmanninn. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-22T23:26:47+00:0022. júní 2019|
Þá er nýr og dásamlegur dagur runninn upp í Ölverinu okkar. Sólin skín og allir eru hressir eftir nóttina og góðan svefn. Dagurinn byrjaði eins og venja er á morgunverði, fánahyllingu og tiltekt. Þá hittumst við á morgunstund og í [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-22T14:34:59+00:0022. júní 2019|
Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar og tilbúnar í daginn kl.8.30. Næst var haldið í morgunmat þar sem er m.a boðið uppá hafragraut. Eftir morgunmatinn var fánahylling sem er rótgróin hefð hér á bæ og síðan tiltekt inná herbergjunum en það [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-20T23:27:30+00:0020. júní 2019|
Í dag komu dásamlegar og hressar stelpur upp í Ölver í Leikjaflokk. Við byrjuðum á því að safnast saman inni í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir reglur og þeim loks skipt upp í herbergi. Passað var [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-17T20:46:49+00:0017. júní 2019|
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið. Eins og fram kom í fréttinni í gær tóku stelpurnar þátt í hæfileikasýningu. Þar sýndu stelpurnar listir sínar, allt frá spilagöldrum og töfrabrögðum til frumsamdra leikrita og sirkusatriða. Í kaffitímanum var [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-16T16:45:02+00:0016. júní 2019|
Jæja hér koma fleiri fréttir úr Listaflokki í Ölveri. Eftir hádegismatinn í gær var hringekja. Þá var stelpunum skipt upp í þrjá hópa sem skiptust á að vera á þremur stöðvum. Á einni stöðinni lærðu þær lag og sungu saman [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-15T15:20:07+00:0015. júní 2019|
Í gær lögðu 48 hressar stelpur af stað upp í Ölver í Listaflokk. Ég kemst eiginlega ekki lengra með textann án þess að minnast á hversu frábærar stelpur þetta eru. Um leið og við komum upp í Ölver fundum við [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2018-06-29T00:34:09+00:0029. júní 2018|
Þá er komið að nýjum fréttum héðan úr Ölveri. Eflaust taka einhverjir eftir því að fréttirnar koma seinna inn en venjulega en það er búið að vera mikið fjör hjá okkur síðasta sólarhring. Það er gleðilegt að segja frá því [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2018-06-27T15:29:46+00:0027. júní 2018|
Það hefur verið nóg um að vera hjá okkur í Ölveri síðasta sólarhringinn. Eftir hádegismatinn í gær fóru allar stelpurnar út þar sem keppt var í ýmsum skrýtnum þrautum, meðal annars stígvélasparki, tuskukasti, broskeppni og gúrkufimi. Eftir útiveruna var boðið [...]