Leikjanámskeið í sumarbúðunum Ölveri 16.-20. ágúst 2021
Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið í annað sinn fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. [...]