Listaflokkur – dagur 2
Jæja hér koma fleiri fréttir úr Listaflokki í Ölveri. Eftir hádegismatinn í gær var hringekja. Þá var stelpunum skipt upp í þrjá hópa sem skiptust á að vera á þremur stöðvum. Á einni stöðinni lærðu þær lag og sungu saman [...]