10.flokkur – dagur 4
Þegar stúlkurnar vöknuðu í morgun var það dásamlegt veður sem tók á móti þeim inn í daginn. Eftir hefðbundinn morgun með fánahyllingu, tiltekt og brennó var blásið í hádegismat. Boðið var upp á dásamlega góðan steiktan fisk. Eftir mat var [...]