Krílaflokkur Ölveri. Heimfarardagur 1. ágúst
Góðar fréttir héðan úr Ölver, við erum á heimleið (komum kl. 16) en sorglegu fréttirnar eru þær að nú er flokkurinn að verða búinn. Dagurinn byrjaði á morgunmat, fánahyllingu, leikfimi. Síðan var farið inn í herbergin og sett ofan í [...]