10.flokkur – dagur 4

Höfundur: |2018-08-12T01:46:33+00:0012. ágúst 2018|

Þegar stúlkurnar vöknuðu í morgun var það dásamlegt veður sem tók á móti þeim inn í daginn.  Eftir hefðbundinn morgun með fánahyllingu, tiltekt og brennó var blásið í hádegismat.  Boðið var upp á dásamlega góðan steiktan fisk. Eftir mat var [...]

10.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2018-08-10T00:21:30+00:0010. ágúst 2018|

Góðan dag! Í dag gerðum við margt skemmtilegt. Morguninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengu stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús.  Í hádegismat fengu þær að vita að þær voru á leiðinni í óvissuferð! Rúta sótti okkur [...]

10.flokkur – dagur 2

Höfundur: |2018-08-09T23:59:19+00:009. ágúst 2018|

Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund.  Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver.  Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn íslenskra rappara. Eftir gómsætan hádegismat voru Furðuleikarnir, [...]

10.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2018-08-09T23:42:12+00:009. ágúst 2018|

Það voru kátar og spenntar stelpur sem komu í Ölver um hádegi á komudegi. Þeim var raðað niður í herbergi  en þau eru sex talsins. Svo fengu þær skyr og brauð í hádegismat. Eftir hann fóru þær í göngu um [...]

Heimferðardagur í Krílaflokki

Höfundur: |2018-08-02T14:37:03+00:002. ágúst 2018|

Eftir góðan Veisludag í gær sofnuðu stelpurnar sætt og rótt og var komin ró í skálann kl. 22:15. Á veislukvöldvökunni var starfsfólkið með skemmtiatriði  sem endaði með því að þær sungu Ölvers-eurovisionlagið (sem er nýr texti við eitthvað eurovision lag) [...]

Krílaflokkur fer vel af stað

Höfundur: |2018-07-31T12:04:47+00:0031. júlí 2018|

Hingað í Ölver komu í gær 21 stúlka. Um helmingur þeirra hefur komið áður í Ölver og hinn helmingurinn því að upplifa sumarbúðir í fyrsta skiptið. Stelpunum var skipt niður í 4 herbergi og passað upp á að allar vinkonur, [...]

Veisludagur og heimfarardagur í Fókusflokki

Höfundur: |2018-07-29T18:08:25+00:0029. júlí 2018|

Veisludagurinn okkar var frábær eins og allir dagarnir okkar hér í sumarbúðarlífinu. Dagurinn hófst á hefðbundinn hátt á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt og síðan var haldin morgunstund þar sem stelpurnar fengu að heyra dæmisöguna um sáðmanninn, stunduðu kyrrðarbænina og sungu [...]

Fókusflokkur, dagur 4.

Höfundur: |2018-07-27T23:37:50+00:0027. júlí 2018|

Í morgun vöknuðum við með sól í hjarta. Við byrjuðum daginn á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt eins og venjulega. Síðan var haldið á biblíulestur sem hófst á kyrrðarbæn. Einnig spjölluðum við um kærleikann, kærleika Guðs, mikilvægi þess að sýna sjálfum sér [...]

Fókusflokkur, dagur 3.

Höfundur: |2018-07-26T19:14:21+00:0025. júlí 2018|

Það var mikil gleði í morgunsárið þegar nýr dagur fagnaði okkur með sólskini, Jibbí!!! Morgunmatur, fánahylling og Biblíulestur voru á sínum stað og kyrrðarbænin varð ennþá öflugri í dag.  Í hádegismat var grænmetisbuff og cous cous með ljúfengri hvítlaukssóu sem stelpurnar hámuðu [...]

Fara efst