Leikjaflokkur, dagur 1
Við komum upp í Ölver um klukkan eitt í dásamlegu veðri, það hafði rignt um morguninn en það rættist úr veðrinu og hélst þurrt og milt allan daginn. Við byrjuðum á að fara inn í matsal og fá okkur karamelluskyr [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-25T11:59:02+00:0025. júní 2019|
Við komum upp í Ölver um klukkan eitt í dásamlegu veðri, það hafði rignt um morguninn en það rættist úr veðrinu og hélst þurrt og milt allan daginn. Við byrjuðum á að fara inn í matsal og fá okkur karamelluskyr [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-23T10:15:56+00:0023. júní 2019|
Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum töluðum við um að vaxa og dafna sem fallegar og góðar manneskjur og heyrðum dæmisögu Jesú um sáðmanninn. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-22T23:26:47+00:0022. júní 2019|
Þá er nýr og dásamlegur dagur runninn upp í Ölverinu okkar. Sólin skín og allir eru hressir eftir nóttina og góðan svefn. Dagurinn byrjaði eins og venja er á morgunverði, fánahyllingu og tiltekt. Þá hittumst við á morgunstund og í [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-22T14:34:59+00:0022. júní 2019|
Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar og tilbúnar í daginn kl.8.30. Næst var haldið í morgunmat þar sem er m.a boðið uppá hafragraut. Eftir morgunmatinn var fánahylling sem er rótgróin hefð hér á bæ og síðan tiltekt inná herbergjunum en það [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-20T23:27:30+00:0020. júní 2019|
Í dag komu dásamlegar og hressar stelpur upp í Ölver í Leikjaflokk. Við byrjuðum á því að safnast saman inni í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir reglur og þeim loks skipt upp í herbergi. Passað var [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-17T20:46:49+00:0017. júní 2019|
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið. Eins og fram kom í fréttinni í gær tóku stelpurnar þátt í hæfileikasýningu. Þar sýndu stelpurnar listir sínar, allt frá spilagöldrum og töfrabrögðum til frumsamdra leikrita og sirkusatriða. Í kaffitímanum var [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-16T16:45:02+00:0016. júní 2019|
Jæja hér koma fleiri fréttir úr Listaflokki í Ölveri. Eftir hádegismatinn í gær var hringekja. Þá var stelpunum skipt upp í þrjá hópa sem skiptust á að vera á þremur stöðvum. Á einni stöðinni lærðu þær lag og sungu saman [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-06-15T15:20:07+00:0015. júní 2019|
Í gær lögðu 48 hressar stelpur af stað upp í Ölver í Listaflokk. Ég kemst eiginlega ekki lengra með textann án þess að minnast á hversu frábærar stelpur þetta eru. Um leið og við komum upp í Ölver fundum við [...]
Höfundur: Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir|2019-06-13T22:58:24+00:0013. júní 2019|
Við leyfðum stelpunum aftur að sofa aðeins lengur í dag og vöktum þær klukkan 9:30. Eftir morgunmat fóru allar stelpurnar að pakka ofaní töskur, voru þær mjög hjálpsamar við hvor aðra, hjálpuðust að við að draga töskurnar út að rútunni [...]
Höfundur: Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir|2019-06-13T22:46:11+00:0013. júní 2019|
Við leyfðum stelpunum að sofa hálftíma lengur í dag og buðum svo upp á morgunmat kl. 10. Alveg nauðsynlegt fyrir þær fannst þeim því það er búin að vera mikil keyrsla og allar þreyttar og sælar. Stelpurnar fengu grænmetisbuff í [...]