3. flokkur: Ævintýrin halda áfram í Ölveri – Dagar 5-7
Dagur 5 Það er ekki hægt að segja annað en að við höfum verið einstaklega heppnar með veður þessa daga. Dagurinn í dag var sá allra besti, sól og blíða allan daginn. Eftir hefðbundana morgundagskrá og ljúffengan hádegisverð, sem samanstóð [...]