Jól í Ölveri
Dagurinn hefur verið viðburðarríkur í Ölveri. Hér voru stúlkurnar vaktar með ljúfum jólalögum. Dagskráin fyrir hádegi var með hefðbundnu sniði að mestu leiti, nema hvað, að sjálfsögðu voru sungin jólalög á Biblíulestrinum. Í hádegismatinn var karrý-fiskur í ofni. Eftir hádegismatinn [...]