Jól í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0010. júlí 2014|

Dagurinn hefur verið viðburðarríkur í Ölveri. Hér voru stúlkurnar vaktar með ljúfum jólalögum. Dagskráin fyrir hádegi var með hefðbundnu sniði að mestu leiti, nema hvað, að sjálfsögðu voru sungin jólalög á Biblíulestrinum. Í hádegismatinn var karrý-fiskur í ofni. Eftir hádegismatinn [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:009. júlí 2014|

Nú eru bleikar og yndislegar stúlkur komnar í ró í Ölveri. Dagurinn í dag var með bleiku þema og tóku stúlkurnar þemadeginum mjög alvarlega og fundu allt mögulegt bleikt sem þær komust í. Að öðru leiti var dagurinn frekar hefðbundinn, [...]

Góður dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:008. júlí 2014|

Dagurinn í Ölveri hófst með morgunverði þar sem boðið var upp á hafragraut, morgunkorn og súrmjólk. Eftir morgunverðinn tóku allar stúlkurnar til í sínum herbergjum til að vinna inn stig fyrir hegðunarkeppnina. Kl. 10:30 var síðan blásið á Biblíulestur þar [...]

Komudagur Ævintýraflokks

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:007. júlí 2014|

Það voru kátar stúlkur sem mættu í ævintýralega vikudvöl í Ölveri í dag. Spennan var mikil og allar komust í óskaherbergið sitt með uppáhalds vinkonunum. Þær sem ekki komu með vinkonu, voru fljótlega búnar að kynnast skemmtilegum jafnöldrum og greinilegt [...]

lokadagur runninn upp

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:004. júlí 2014|

Í dag er lokadagurinn okkar, eitthvað virðist ætla að blása á okkur í dag en við hljótum að geta gert eitthvað skemmtilegt þrátt fyrir það. Flestar eru spenntar að koma heim og segja fá því sem þær hafa verið að [...]

Ölver 4. flokkur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:003. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 2. júlí Í dag var vakið kl 9 eins og vanalega en nú þurfti að vekja flestar, ekki skrítið eftir annasaman dag í gær og mikið stuð í gærkveldi. Morgunmatur var á sínum stað og svo var fánahylling. Eftir [...]

kveðjur úr Ölveri 4. flokkur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:002. júlí 2014|

Stúlkurnar voru vaktar kl 9 en reyndar var nú ekki þörf á því þar sem þær voru allar vaknaðar, tilbúnar að takast á við ævintýri dagsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem fjallað var um boðorðin 10, umferðareglurnar og reglur [...]

Ölver 4. flokkur dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:001. júlí 2014|

Fyrsta verk þegar komið var upp í Ölver var að raða niður á herbergi, síðan var farið út að ná í farangurinn. Það mátti ekki tæpara standa og um leið og síðustu töskurnar voru að koma í hús kom hellidemba. [...]

Veisludagur í Ölveri í dag og heimkoma klukkan 18 á morgun.

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0028. júní 2014|

Í morgun vöknuðu stelpurnar klukkan hálf tíu í sól og blíðu. Eftir morgunmat var fánahylling, Biblíulestur og brennó.  Í hádegismat voru kjötbollur, karteflumús, brún sósa og grænmeti og maturin vakti mikla lukku.  Eftir hádegismat var Ölveri breytt í ævintýraland og [...]

Fara efst