Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

10.flokkur, dagur fjögur

11. ágúst 2023|

Stelpurnar voru vaktar aðeins seinna í morgun því þær fóru seinna í rúmið í gærkvöldi. Eftir morgunmat og fánahyllingu tóku stelpurnar til í herbergjunum og héldu svo á biblíulestur, þar heyrðu þær söguna um týnda sauðinn. Boðskapur sögunnar er sá [...]

10.flokkur, dagur þrjú

10. ágúst 2023|

Stelpurnar voru heldur betur tilbúnar í daginn þegar þær voru vaktar í morgun, eftir morgunmat og fánahyllingu tóku þær til í herbergjunum sínum og héldu svo á biblíulestur. Þar heyrðu stelpurnar sögu um hvað Jesús er hjálpsamur og er alltaf [...]

10.flokkur, dagur tvö

9. ágúst 2023|

Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 í morgun, hressar og tilbúinar í daginn. Þær byrjuðu á morgunmat og fóru svo á fánahyllingu, eftir það gerðu þær herbergin sín fín, en á meðan dvöl þeirra stendur er keppni í gangi um bestu [...]

10.flokkur, Dagur eitt

9. ágúst 2023|

Það var flottur hópur stúlkna sem mætti í Ölver, tilbúinn í skemmtilegan Listaflokk. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjunum sínum og fengu svo hádegismat, dýrindis skyr og pizzabrauð. Næst var farið í skoðunarferð um svæðið, en við [...]

9.Flokkur- Dagur 6

2. ágúst 2023|

Ótrúlegt en satt þá er síðasti dagurinn runninn upp. Stelpurnar voru vaktar kl 9 og mættar í morgunmat kl 9.30, eftir morgunmat var þeim gefinn tími í að pakka. Þegar allar voru búnar að pakka var tími á morgunstund og [...]

9.Flokkur-Dagur 5

2. ágúst 2023|

Í morgun fengu stelpurnar að sofa út, öllum til mikillar gleði. Enda allar vel þreyttar á síðasta heila deginum hér í Ölver. Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti og í morgunstund var talað um bænir og voru stelpurnar með í að [...]

9. flokkur – dagur 4

1. ágúst 2023|

Á skrifandi stundu sit ég og horfi út um gluggan þar sem sólinn er að setjast hérna eftir frábæran dag í Ölver. Í dag er búinn að vera skemmtilegur dagur, við byrjuðum daginn eins og venjulega með morgunmat, fánahyllingu og [...]

9.Flokkur-Dagur 3

31. júlí 2023|

Eftir viðburðaríkan dag í gær voru stelpurnar aðeins lengur að koma sér á fætur í dag. Byrjuðum daginn eins og venjulega á morgunmat og svo fánahyllingu. Morgunstund og eftir það brennó. Í hádegismatinn voru fiskibollur, hrísgrjón og karrýsósa. Flestar sáttar [...]

Fara efst