Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

4. Flokkur – Leikjaflokkur – dagur 2

28. júní 2023|

Aðeins örlaði á heimþrá fyrstu nóttina en með öllum góðu ráðunum sem starfsfólk Ölvers kann, náðu allar að róa hug og hjarta og gekk nóttin með ágætum.  Þær voru svo spenntar fyrir nýjum degi að  flestar voru komnar á fætur [...]

3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2

21. júní 2023|

Við vöknuðum eftir fyrstu nóttina í ekta Ölversroki og skýjuðu. Stefnan var sett á inniveru. Stelpurnar höfðu allar sofið ljómandi vel og lengi og sumar áttu erfitt með að komast fram úr kl. 09:00. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu hófst hefðbundin [...]

Fara efst