Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Fókusflokkur, dagur 4

12. júlí 2021|

Það er aldeilis búið að vera frábært hér í fókusflokki hjá okkur, gleðin svo sannarlega við völd. Eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt var haldið á morgunstund eða biblíulestur. Þar fengu stelpurnar að heyra söguna um Bartimesus blinda sem Jesú læknaði [...]

Fókusflokkur, dagur 3

10. júlí 2021|

Í dag voru stelpurnar vaktar kl.9 og hófst dagurinn á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt í herbergjunum. Veðrið lék við okkur í dag og sólin skein og nýttum við það til [...]

Fókusflokkur, dagur 2

9. júlí 2021|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar í morgun og hófst dagurinn á morgunverði, þar sem boðið var upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Þá var fáninn hylltur en það er rótgróin hefð hér í Ölveri. Eftir fánahyllingu tóku stelpurnar til í [...]

Fókusflokkur, komudagur

8. júlí 2021|

Það voru 36 dásamlegar stelpur sem mættu upp í Ölver í dag, tilbúnar í viðburðaríka og ævintýralega viku. Við byrjuðum á því að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og farið var yfir helstu atriði. Þá [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 5

7. júlí 2021|

Þá er það síðasta færslan frá þessum flokki. Eftir kaffi í gær var frjáls tími. Allar stelpurnar fóru í heita pottinn eða sturtu og svo var boðið upp á fastar fléttur fyrir þær sem vildu. Allar fóru í fínu fötin [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 4

6. júlí 2021|

Þá er veisludagur runninn upp en áður en ég segi ykkur frá honum þá þarf ég að klára að segja ykkur frá gærdeginum. Ég skildi við ykkur þegar við vorum að fara í spennandi leik og sá leikur heitir Ævintýragangur. [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 3

5. júlí 2021|

Ævintýrin halda áfram að gerast hér í Ölveri. Eftir hádegismatinn hófust Karnival-leikar Ölvers! Þar var boðið upp á alls konar þrautir sem stelpurnar tóku þátt í eins og til dæmis bollakökuskreytingar, ,,hvað er í kassanum?", grettu- og broskeppni og borðtenniskúlukast. [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 2

4. júlí 2021|

Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið 🙂 Eftir hádegismatinn í gær ákváðum við að nýta góða veðrið  og skellltum okkur í gönguferð að læknum sem rennur hér rétt hjá Ölveri. Þar gátum við vaðið út í lækinn, [...]

Fara efst