
Stelpur í stuði – Veisludagur og brottfarardagur
Á veisludegi vöknuðu stúlkurnar allar mjög hressar og fengu sér morgunmat. Eftir morgunmat var svo morgunstund þar sem var sögð saga um tvö menn sem annars vega byggði húsið sitt á bjargi og hins vegar á sandi. Einnig var sungið [...]
Stelpur í stuði – Dagur 2
Í gær var nóg að gera hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar sváfu vel og lengi og voru vaktar kl. 8:30. Þær fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem var sungið og saga sögð um hvernig fólkið í kringum [...]
Stelpur í stuði – dagur 1
Komudagur Þrettán hressar stelpur komu upp í Ölver í gær í rigningarveðri, en þær létu það ekki stoppa sig. Þær fengu skyr og pizzabrauð í hádegismat og var svo boðið upp á smá kynningu um svæðið. Eftir kaffitímann fóru sumar [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2021
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Skráning hefst 2.mars 2021!
Við erum mjög spennt fyrir komandi sumri. Fjölbreyttir flokkar verða eftir sem áður í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára auk leikjanámskeiðs fyrir öll kyn í lok sumars. Frábært og reynslumikið starfsfólk verður á staðnum, fjölbreytt og spennandi [...]
Leikjanámskeið 16.-20.ágúst 2021
Ölver býður upp á leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem búsett eru á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. 08:30 en foreldrum er einnig [...]
10.flokkur – dagur 4 og 5
Á furðufatadeginum í gær var keppt í Ölversleikunum eftir hádegismat. Meðal keppnisgreina var húllaþraut, cheerios-talningar, jötunfata, ljóðakeppni, sippkeppni, boðhlaup, kjötbollukast og þriggjastaðahlaup. Eftir kaffitímann var hæfileikakeppni og nammispurningakeppni (þar sem endaði með að allar stelpurnar fengu smá nammi). Eftir kvöldmatinn [...]
10.flokkur – Dagur 2-3
Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölveri. Á miðvikudaginn var keppt í Top model þar sem herbergin fengu ákveðna hluti til að vinna með og nota fyrir módelið sitt. Síðan fengu módelin að ganga sýningarpallinn og sýna flottu [...]