Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Ölver – 5. flokkur 2. júlí

2. júlí 2020|

Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið í gær. Sólin lék við okkur í gær og eftir hádegismat gengum við niður að læk þar sem stelpurnar fengu að busla og leika sér. Eftir kaffitímann, sem að þessu sinni [...]

Ævintýraflokkur

1. júlí 2020|

Ölver 5. flokkur 1. júlí Jæja, hvar á að byrja? Hingað í Ölver eru komnar 46 frábærar stelpur. Það kom fljótt í ljós að margar þeirra eru þaulvanar Ölversstelpur sem stefna á að starfa í Ölveri þegar þær hafa aldur [...]

Leikjaflokkur-dagur 4 og heimfarardagur

30. júní 2020|

Að vanda vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar kl.08:30 og við tók hefðbundn morgundagskrá. Í hádegismatnum var boðið upp á fiskibollur og hvítlauksbrauð.  Þegar allar höfðu borðað nægju sína hlupu þær út í góða veðrið og gerðu sig klárar fyrir Ölversleikana.  [...]

Leikjaflokkur, dagur 2&3

28. júní 2020|

Það voru sprækar stúlkur sem voru vaktar (sumar reyndar vaknaðar) kl.08:30 í morgun.  Í morgunmat var á boðstólnum hafragrautur, ceerios, kornflex og súrmjól eins og alla morgna. Þegar allar höfðu borðað nóg var fánahylling og svo fengu þær tíma til [...]

Leikjaflokkur-komudagur

26. júní 2020|

Hingað komu í gær  frábær hópur stúlkna, spenntar og tilbúnar í skemmtilega daga hér í Ölveri.  Strax eftir komuna buðum við starfsfólkið þær velkomnar og farið var yfir mikilvæg atriði sem þarf að muna og fara eftir í Ölveri.  Ákváðum [...]

Fimmti dagur í listaflokki – Ölver

23. júní 2020|

ATH. Bolirnir sem stelpurnar taka með heim þarf að þvo alveg sér í fyrsta skipti sem þeir eru þvegnir, þeir gætu litað annan þvott! Eftir fyrsta skipti er í lagi að þvo með öðrum þvotti. Í dag var síðasti heili [...]

Fjórði dagur í Listaflokki – Ölver

22. júní 2020|

Í dag var sannkallaður föndurdagur! Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag vegna náttfatapartý gærkvöldsins. Þær vöknuðu klukkan 09:00 og var morguninn hefðbundinn. Við vöknuðum allar við litla gesti í gluggunum, lúsmýið var mætt, og eru allflestir hér á [...]

Þriðji dagur í Listaflokki – Ölver

21. júní 2020|

Þá er þriðji dagurinn runninn upp! Stelpurnar vöknuðu klukkan 08:30 og fengu sér morgunmat. Það sama var í morgunmat og í gær. Morguninn var hefbundinn; fánahylling, taka til í herbergjum, biblíulestur og brennó. Í hádegismatinn var yndislega gott lasagna sem [...]

Fara efst