
Leikjaflokkur-komudagur
Hingað komu í gær frábær hópur stúlkna, spenntar og tilbúnar í skemmtilega daga hér í Ölveri. Strax eftir komuna buðum við starfsfólkið þær velkomnar og farið var yfir mikilvæg atriði sem þarf að muna og fara eftir í Ölveri. Ákváðum [...]
Fimmti dagur í listaflokki – Ölver
ATH. Bolirnir sem stelpurnar taka með heim þarf að þvo alveg sér í fyrsta skipti sem þeir eru þvegnir, þeir gætu litað annan þvott! Eftir fyrsta skipti er í lagi að þvo með öðrum þvotti. Í dag var síðasti heili [...]
Fjórði dagur í Listaflokki – Ölver
Í dag var sannkallaður föndurdagur! Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag vegna náttfatapartý gærkvöldsins. Þær vöknuðu klukkan 09:00 og var morguninn hefðbundinn. Við vöknuðum allar við litla gesti í gluggunum, lúsmýið var mætt, og eru allflestir hér á [...]
Þriðji dagur í Listaflokki – Ölver
Þá er þriðji dagurinn runninn upp! Stelpurnar vöknuðu klukkan 08:30 og fengu sér morgunmat. Það sama var í morgunmat og í gær. Morguninn var hefbundinn; fánahylling, taka til í herbergjum, biblíulestur og brennó. Í hádegismatinn var yndislega gott lasagna sem [...]
Annar dagur í Listaflokki – Ölver
Dagurinn í dag byrjaði klukkan 08:30 en þá vöktu foringjarnir stelpurnar. Klukkan 09:00 var morgunmatur, cheerios, cornflakes og hafragrautur. Þær borðuðu vel og fóru svo út í fánahyllingu, en þá syngjum við fánasöng og drögum upp fallega fánann okkar. Svo [...]
Fyrsti dagur í Listaflokki – Ölver
Já það er sko búið að vera nóg að gera fyrsta daginn hjá þessum frábæra hópi sem kom upp í Ölver í dag! Við byrjuðum á því að bjóða stelpurnar velkomnar og fórum yfir nokkrar mikilvægar reglur. Við röðuðum svo [...]
Ævintýraflokkur-dagur 5
Stelpurnar fengu að sofa örlítð lengur í dag og ákvað ráðskonan að bjóða upp á “standandi morgunverð”. Stelpurnar gátu því farið inn í matsal og fengið sér að borða á sínum tíma. Eftir morgunmat og tiltekt hófst svo hefðbundin morgundagskrá, [...]
Ævintýraflokkur-dagur 4
Rólegur og huggulegur dagur hjá okkur í Ölveri í dag. Morguninn var frekar hefðbundinn líkt og áður en stelpurnar voru örlítið þreyttar eftir ævintýralegan og viðburðarríkan dag í gær. Eftir hádegismat var farið í smá ævintýragöngu upp að Dísusteini. Stelpurnar [...]