
Ævintýraflokkur-dagur 4
Rólegur og huggulegur dagur hjá okkur í Ölveri í dag. Morguninn var frekar hefðbundinn líkt og áður en stelpurnar voru örlítið þreyttar eftir ævintýralegan og viðburðarríkan dag í gær. Eftir hádegismat var farið í smá ævintýragöngu upp að Dísusteini. Stelpurnar [...]
Ævintýraflokkur, dagur 3
Það var heldur óvenjulegur morgun hjá okkur í Ölveri í dag, stelpurnar voru vaktar með fjörugri tónlist kl. 9:00 og hófst dagurinn á náttfatapartýi. Stelpurnar voru misfljótar í gang en starfsfólkið náði að fá hópinn til að dansa þrjá dansa [...]
Ævintýraflokkur-dagur 2
Dagurinn byrjaði snemma hjá okkar konum í Ölveri þar sem þær voru flestar vaknaðar um kl. 8:30, ferskar og tilbúnar í daginn eftir góðan nætursvefn. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út [...]
Ævintýraflokkur-1 dagur
Í dag mættu 46 fjörugar stelpur í Ölver. Það er búið að vera mikið fjör í húsinu í allan dag. Þegar þær mættu á staðinn fengu þær kynningu á staðnum og svo fengu þær tíma til að koma sér almennilega [...]
Dagur 3
Veisludagur Stelpurnar vöknuðu ferskar í morgun og fengu dýrindis morgunmat. Farið var svo á morgunstund þar sem stelpurnar fengu að heyra sögu og lærðu Faðir vorið. Síðan skrifuðu stelpurnar allar eitthvað fallegt um hvor aðra. Eftir það var farið út [...]
Stelpur í stuði – Dagur 1 og 2
Í gær lögðu af stað 11 hressar og spenntar stelpur upp í Ölver. Þegar komið var upp í Ölver var byrjað á því að koma sér fyrir og kynnast starfsfólkinu. Boðið var upp á skyr og brauð að hætti Ölvers [...]
Leikjanámskeið í sumarbúðunum Ölveri 16.-20. ágúst 2021
Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið í annað sinn fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. [...]
Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]