Ævintýraflokkur – Dagur 6
Lau (6.7.19) Allar sofandi og hefðu viljað sofa lengur í morgun kl 9:30. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Á biblíulestirnum talaði ég um krossfestinguna. Svo var brennó. Öll lið kláruðu að spila við öll lið en eftir þá viðureign [...]
Ævintýraflokkur – Dagur 5
Fös (5.7.19) Flestar sofandi í morgun kl 9:30 þegar vakið var. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Á biblíulestirnum talaði ég um boðorðin 10. Eftir það var brennó sem er að verða mjög spennandi, nokkur lið jöfn að berjast um [...]
Ævintýraflokkur – Dagur 4
Ég hélt að þessi frétta hefði farið inn á síðuna í gær, en tæknitröllið ég gerði einhvern feil. En hér eru fréttir frá fimmtudeginum. Fim (4.7.19) Í gær var farið frekar seint að sofa. Þótt að vakningu væri seinkað um [...]
Ævintýraflokkur – Dagur 3
Mið (3.7.19) Flestar stelpur voru ennþá sofandi þegar vakið var í morgun kl 9. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Þar sagði ég frá dæmisögunni um húsið á sandinum og á bjarginu. Eftir það var brennó. Í hádegismat voru kjúklingaleggir, [...]
Ævintýraflokkur – Dagur 2
Þri (2.7.19) Fyrsti heili dagurinn gekk ótrúlega vel. Yndislegt veður allan daginn og stelpurnar komu rétt svo inn til þess að borða. Á hverjum morgni er vakið (yfirleitt kl 9) og morgunmatur hálftíma seinna. Hafragrautur og morgunkorn. Svo taka stelpurnar [...]
Ævintýraflokkur – Dagur 1
Dagur 1 (mán – 1.7.19) 48 spenntar stelpur komu uppí Ölver í dag og komu sér fyrir í 6-9 manna herbergjum. Allar vinkonur fengu að vera saman í herbergi. Í hádegismatinn var skyr og brauð. Eftir mat var gönguferð um [...]
Leikjaflokkur, dagar 4 & 5
Í gær var veisludagur. Við byrjuðum daginn eins og vanalega með hafragraut og morgunkorni, fánahyllingu og morgustund. Þar töluðum við um kærleikann, að við eigum að vera góð við alla, sýna öllum virðingu og kærleika. Í framhaldi af því fengu [...]
Leikjaflokkur, dagur 3
Nóttin gekk vel allar sváfu vært og flestar sváfu til klukkan hálf níu þegar við vöktum þær. Eftir morgunmatinn, hafragrautinn, súrmjólkina og morgunkornið var fánastundin, allar farnar að læra á skipulagið þannig að það tók ekki langan tíma að koma [...]