5. flokkur – Fyrsti dagur
46 kátar og spenntar stelpur komu í Ölver í hádeginu í dag. Þeim var raðað niður í herbergi en þau eru sex talsins. Svo fengu þær skyr og brauð í hádegismat. Eftir hann fóru þær í göngu um svæðið og [...]
4. flokkur dagar 3 og 4
Þá er komið að nýjum fréttum héðan úr Ölveri. Eflaust taka einhverjir eftir því að fréttirnar koma seinna inn en venjulega en það er búið að vera mikið fjör hjá okkur síðasta sólarhring. Það er gleðilegt að segja frá því [...]
4. flokkur dagur 2
Það hefur verið nóg um að vera hjá okkur í Ölveri síðasta sólarhringinn. Eftir hádegismatinn í gær fóru allar stelpurnar út þar sem keppt var í ýmsum skrýtnum þrautum, meðal annars stígvélasparki, tuskukasti, broskeppni og gúrkufimi. Eftir útiveruna var boðið [...]
4. flokkur dagur 1
Það var aldeilis kröftugur og skemmtilegur hópur af stelpum sem komu í Ölver í gær. Rútuferðin gekk vel og þegar við komum í Ölver byrjuðum við á að skipta öllum stelpunum niður í herbergi og pössuðum upp á að allar [...]
3. Flokkur – Fjórði dagur
Í dag var sko gert margt skemmtilegt! Á morgunstund klipptu stelpurnar út hjörtu og skrifuðu niður hæfileika sýna á hjörtun. Hjörtun sem við gerðum í gær og í dag er búið að hengja á vegg og verður lokaniðurstaðan mynd af [...]
3. Flokkur – dagur 3
Eftir hefðbundna vakningu, morgunmat, fánahyllingu og tiltekt fóru stelpurnar á morgunstund. Í lok stundarinnar klipptu þær út hjörtu og skrifuðu á hvert hjarta eitthvað sem þær eru þakklátar fyrir. Hjörtun verða síðan hengd upp á vegg. Eftir morgunstundina fengu stelpurnar [...]
3. Flokkur – 1. og 2. dagur
48 hressar og skemmtilegar stúlkur komu upp í Ölver um hádegisbilið í dag. Þeim var skipt upp í herbergi og eftir hádegismat fóru þær í göngu um svæðið og í nokkra skemmtilega leiki. Svo var komið að kaffitímanum, bananabrauðið og [...]
2. flokkur – dagur 7 (heimfarardagur)
Stelpurnar voru vaktar með rólegri tónlist en nú var komið að því að pakka og ganga frá. Eftir morgunmat fóru allir inn í sitt herbergi að ganga frá og sópa. Þegar allir voru búnir að ganga frá sínu var komið [...]