Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
Ævintýraflokkur – dagur 5 og 6
Jæja þá reynum við aftur, fyrri færsla kom ekki inn af einhverri ástæðu :o) Stúlkurnar fengu að sofa aðeins lengur á veisludaginn þar sem mikil og þétt dagskrá var í vændum. Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, var komið að [...]
Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna
Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]
Ævintýraflokkur – dagur 4
Dömurnar voru vakar í dag með ljúfum tónum úr myndinni Beauty and the Beast og vöknuðu þær allar glaðar og úthvíldar. Að venju var byrjað á morgunmat, fánahyllingu, biblíustund og brennó, þar sem keppnin er heldur betur að harna. Í [...]
Ævintýraflokkur – dagur 3
Stúlkurnar voru snöggar á fætur, hressar og klárar í daginn. Að föstum morgunvenjum loknum, fánahyllingu og biblíustund var farið í brennókeppnina, þar sem ekkert var gefið eftir frekar en aðra daga. Í hádegismat fengu stelpurnar ávaxtasúrmjólk og brauð. Þegar allar [...]
Ævintýraflokkur – dagur 2
Dagurinn hófst að venju á því að stúlkurnar voru vaktar kl.09. Voru þær allar fljótar á fætur og tilbúnar í daginn. Efti morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur hófst hin æsispennandi brennókeppni. Í hádegismat voru kjötbollur, kartöflur og sósa sem allt rann [...]
Ævintýraflokkur – dagur 1
Flokkurinn fer vel af stað, en hingað komu í gær 46 sprækar og hressar stúlkur. Eftir að allar höfðu komið sér fyrir í herbergjum og borðað skyr í hádegismatinn, var farið í skoðunarferð um svæðið sem endaði inni í íþróttahúsi [...]
Krílaflokkur, dagur 4, heimferð
Í dag er heimferðardagur. Farangurinn er kominn út á tröppur og stelpurnar að spila brennó við foringjana. Í hádegismatinn verða grillaðar pylsur og síðan er lokastund áður en haldið er heim á leið. Þetta eru búnir að vera frábærir dagar [...]