Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Krílaflokkur, dagur 3 veisludagur

2. ágúst 2017|

Veisludagur rann upp með dásamlegu sólskini en við erum búnar að vera afar heppnar með veður. Stelpurnar voru vaktar, með ljúfum tónum, klukkan hálf níu eftir góðan nætursvefn. Þær tóku hraustlega til matar síns í morgunmatnum enda stór dagur framundan. [...]

Krílaflokkur, dagur 2

1. ágúst 2017|

Eftir góðan nætursvefn voru stelpurnar vaktar klukkan 8:30. Í morgunmat var hægt að fá sér ljúffengan hafragraut, morgunkorn og súrmjólk. Eftir að hafa borðað vel var farið út í fánahyllingu. Við leggjum áherslu á góða umgengni í herbergjunum þannig að [...]

Krílaflokkur, dagur 1

1. ágúst 2017|

Það voru spenntar og skemmtilegar stelpur sem komu í ölver í gær. Veðrið var algerlega dásamlegt, glampandi sól og hiti. Stelpurnar söfnuðust saman inní matsal þar sem tekið var á móti þeim og starfsfólk kynnti sig og hlutverk sitt. Síðan [...]

Fókusflokkur, veisludagur

30. júlí 2017|

Í morgun fengu stelpurnar að sofa svolítið lengur og var það kærkomið því það er búið að vera mjög mikið um að vera. Þær fóru síðan í morgunverð, hylltu fánann og fóru svo á biblíulestur sem var með frekar óhefðbundnu [...]

Fókusflokkur, sól í hjarta, dagur 4

29. júlí 2017|

Í morgun vöknuðum við í hávaða roki en með sól í hjarta. Við byrjuðum daginn á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt eins og venjulega. Síðan var haldið á biblíulestur þar sem stelpurnar heyrðu söguna um talenturnar og við ræddum um styrkleika okkar [...]

Fókusflokkur, sólskinsdagur 3.

28. júlí 2017|

Við vöknuðum upp við enn einn sólríkan og fallegan dag 😊 Morgunmatur, fánahylling og biblíulestur voru á sínum stað og zumbadans í lautinni 😉 Í hádegismat voru kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu, nammi namm! Eftir hádegi var hópnum skipt [...]

Fókusflokkur, fyrstu dagarnir.

26. júlí 2017|

Ölver tók glimrandi vel á móti okkur með skínandi sól og einstakri náttúrufegurð 😊 Mjög vel gekk að raða stúlkunum niður á herbergi þar sem þær voru þegar byrjaðar að kynnast og tengjast í rútunni. Eftir að hafa gætt sér [...]

Unglingaflokkur dagur 4

22. júlí 2017|

Í morgun fengu stelpurnar að sofa aðeins lengur en venjulega þar sem dagurinn endaði með miklu stuði í náttfatapartýi. Það var þó ekki það eina skemmtilega á dagskránni í gær. Stelpurnar fóru í göngutúr þar sem einnig var farið í [...]

Fara efst