Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Unglingaflokkur dagur 3

21. júlí 2017|

Í gær var svo gott veður að við ákváðum að skella okkur niður að á. Stelpurnar voru mjög spenntar fyrir því og margar sem fóru í sundföt og léku sér í læknum. Eftir kaffi var svo hárgreiðslukeppni sem endaði á [...]

Unglingaflokkur dagur 2

20. júlí 2017|

Gærdagurinn var fullur af skemmtilegum uppákomum. Eftir hádegismat var boðið uppá stöðvar svo að hver gæti gert eitthvað við sitt hæfi. Stöðvarnar voru stuttmyndagerð, kókoskúlugerð og skrúbbagerð. Skrúbbarnir voru búnir til úr ýmsum hráefnum úr eldhúsinu eftir uppskrift sem einn [...]

Unglingaflokkur

19. júlí 2017|

Í gær komu um 40 hressar stelpur hingað í Ölver. Margar þaulreyndar og vanar Ölversstelpur. Flokkurinn fór af stað með hefðbundnum hætti þar sem stelpunum var raðað niður í herbergi og vinkonur voru að sjálfsögðu saman. Í hádegismatinn var ávaxtasúrmjólk [...]

Leikjaflokkur – Dagur 3

13. júlí 2017|

Eins og kom fram í gær var veðrið í gær ekki alveg eins fallegt og dagana á undan. Eða eiginlega bara langt því frá. Haldiði að það hafi eitthvað skemmt fyrir gleðinni? Nei, aldeilis ekki Við byrjuðum daginn, eins og [...]

Leikjaflokkur dagur 2

12. júlí 2017|

Já, það var svo sannarlega margt spennandi gert í gær. Veðrið var dásamlegt! Svo gott að einhverjir foringjanna mundu ekki eftir viðlíka degi á staðnum. Við nýttum þetta veður í botn! Stelpurnar höfðu sofið vel og voru vaktar klukkan níu, allar tilbúnar að byrja daginn! Eftir morgunmat og fánahyllingu var farið í að taka til í herbergjunum, enda hegðunar [...]

Leikjaflokkur dagur 1

11. júlí 2017|

Hingað í Ölver komu 45 hressar stelpur í gær. Þær voru misspenntar, margar að koma í fyrsta skipti og kannski alveg vissar um hverju þær áttu von á. Ég held við getum fullyrt að enginn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Fyrsta [...]

5.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

9. júlí 2017|

Stelpurnar voru duglegar að vakna í gærmorgun kl.09  eins og aðrar morgna.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengur stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús í hádegismat. Margar stúlkur voru búnar að skrá sig í hæfileikasýninguna sem framundan var og fengu þær [...]

Fara efst