Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

8. flokkur – Krílaflokkur – Dagur 2

26. júlí 2016|

Veðrið hefur leikið við okkur í dag. Eftir hefðbundna morgundagskrá, sem samanstendur af morgunmat og fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennókeppni, fóru stelpurnar allar í sundfötin sín og stungu handklæðinu undir hendina og örkuðu niður að á. Hakkið og spaghettíið úr [...]

8. flokkur – Krílaflokkur – Dagur 1

26. júlí 2016|

Það voru hressar og flottar stelpur sem komu upp í Ölver í gær og staðurinn tók svo sannarlega vel á móti þeim með logni og 19 stiga hita. Við byrjuðum á að skipta þessum 34 stúlkna hópi niður í 5 [...]

Ölversleikar, hæfileikakeppni og Hungurleikar.

23. júlí 2016|

Gærdagurinn, föstudagurinn 22.júlí, var frábær hér á bæ. Eftir hádegismat sem var karrýfiskur, hrísgrjón og salat voru haldnir svokallaðir Ölversleikar þar sem stelpurnar kepptu í alls kyns skrítnum íþróttagreinum. Ölversleikadrottningin verður síðan krýnd síðasta daginn á verðlaunaafhendingunni. Eftir kaffi þar [...]

Ævintýralegur dagur í Ölveri-7.flokkur

22. júlí 2016|

Dagurinn í gær var frábær eins og allir aðrir dagar hér í Ölveri. Eftir hádegismat fórum við í svokallaðan „Ævintýragang“ þar sem stelpurnar eru leiddar inní ævintýraheim sem er í senn pínu hrikalegur en líka spennandi og skemmtilegur. Þar mættu þær [...]

Ölver 7.flokkur

21. júlí 2016|

Dagurinn í gær var dásamlegur og veðrið lék við okkur. Eftir hádegið var farið í góða gönguferð sem endaði niðri við Hafnará þar sem stelpurnar fóru að vaða og drukku kaffið við ána.  Seinnipartinn skelltu svo flestar stelpurnar sér í [...]

Fyrsti dagurinn í Ölveri-7.flokkur

20. júlí 2016|

Héðan er allt mjög gott að frétta. Flokkurinn hefur farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir til okkar. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér vel fyrir var farið í könnunarleiðangur [...]

Veisludagur

17. júlí 2016|

Veisludagurinn hófst á útsofi og biblíulestri. Í hádegismatinn voru kjúklingaleggir og kartöflur. Eftir hádegismat voru foringjarnir búnir að skipuleggja ratleik þar sem 30 stöðvar voru víðsvegar um svæðið með allskyns skemmtilegum stöðvum. Brennóliðin voru saman í liði í ratleiknum og [...]

Fara efst