
3. flokkur: Ævintýrin halda áfram í Ölveri – Dagar 5-7
Dagur 5 Það er ekki hægt að segja annað en að við höfum verið einstaklega heppnar með veður þessa daga. Dagurinn í dag var sá allra besti, sól og blíða allan daginn. Eftir hefðbundana morgundagskrá og ljúffengan hádegisverð, sem samanstóð [...]
3. Ævintýraflokkur í Ölveri – Dagar 3 og 4
Dagur 3 Sólin heiðraði okkur með nærveru sinni í dag og því nýttum við daginn mikið til útiveru. Eftir að hafa gætt sér á lasagne í hádeginu, fóru stelpurnar í gönguferð niður að á og þær allra hörðustu böðuðu sig [...]
Fyrstu dagarnir í 3.flokki
Dagur 1 Það voru 44 kátar stelpur sem komu til okkar í þennan fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Margar hverjar hafa komið áður í Ölver eða aðrar sumarbúðir á meðan aðrar eru að stíga sín fyrstu skref. Eftir að allar stelpurnar voru [...]
2. Listaflokkur – Dagur 6
Þá er runninn upp heimferðardagur í Ölveri. Sólin skín og veðrið er alveg hreint yndislegt. Það voru allar stúlkur í húsinu steinsofandi þegar þær voru vaktar í morgun enda þreyttar eftir stórgóðan Veisludag í gær. Í morgunmat var að venju [...]
2. Listaflokkur – Dagur 5
Veisludagur hófst í Ölveri í dag. Dömurnar voru vaktar að venju kl. 9 og fengu staðgóðan morgunverð. Öll hersingin fór svo út í fánahyllingu í ágætisveðri og síðan var tekið til í herbergjunum. Á biblíulestrinum lærðu stúlkurnar um orð guðs [...]
2. Listaflokkur – Dagur 4
Nánast allar stúlkurnar hér í Ölveri voru steinsofandi þegar þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Þær fengu hefðbundinn morgunmat, seríos, kornfleks og hafragraut. Eftir morgunmat var að venju fánahylling og herbergjatiltekt. Sumar voru rosalega duglegar og tóku líka til [...]
2. Listaflokkur – Dagur 3
Í Ölveri var sofið út til hálf tíu í morgun enda var dansað í náttfatapartýi fram á kvöld í gær. Stelpurnar sváfu fast og vel í sveitaloftinu og fengu svo kornfleks, seríos og hafragraut í morgunmat. Fáninn var hylltur í [...]
2. Listaflokkur – Dagur 2
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Ölveri og voru stelpurnar vaktar með „Hæ hó og jibbí jei“ um kl. 9 í morgun. Flestar voru hins vegar vaknaðar þrátt fyrir að hafa verið nokkuð lengi að sofna kvöldið áður, enda mikill spenningur [...]