
Frábær byrjun í skráningu
Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]
Skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið 19.mars kl. 18:00
Við viljum minna á að skráningar í sumarbúðir (Vindáshlíð, Vatnaskóg, Hólavatn, Ölver og Kaldársel) og leikjanámskeið (Lindakirkju og Reykjanesbæ) hefjast eftir viku, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 19.mars kl. 18:00. […]
Síðasti séns í að sækja um sumarstarf hjá KFUM og KFUK 2014
Umsóknarfrestur fyrir sumarstarf í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum rennur út núna á morgunn, laugardaginn 1.mars, fyrir sumarið 2014 . Öllum er frjálst að sækja um! Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti hér. […]
Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar
Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]
Opið fyrir starfsumsóknir 2014
Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi. Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]
Óskilamunir sumarstarfsins 2013
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]
Kaffisala Ölvers sunnudaginn 25. ágúst
Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram næsta sunnudag þann 25. ágúst frá kl. 14-17. Verð fyrir fullorðna er 1500 kr og 500 kr fyrir börn 6-12 ára. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða [...]
Hlaupastyrkur í Reykjavíkurmaraþoni – Vilt þú heita á hlaupara og styrkja starfsemi Ölvers og Vindáshlíðar?
Laugardaginn 24. ágúst fer hið árlega Reykjavíkurmaraþon fram í miðborg Reykjavíkur. Líkt og undanfarin ár safna nokkrir hlauparar áheitum fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK, en áheitin renna óskipt til styrktar starfseminnar þar. Félagsfólk í KFUM og KFUK er hvatt til [...]