Unglingaflokkur – Dagur 2
Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]