Um Alla Rún Rúnarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Alla Rún Rúnarsdóttir skrifað 35 færslur á vefinn.

Unglingaflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2021-07-16T01:15:03+00:0016. júlí 2021|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

Unglingaflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-07-15T00:23:44+00:0015. júlí 2021|

Unglingadísirnar eru mættar á svæðið! Langflestar eru alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir með herbergin [...]

8. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2020-07-26T02:17:24+00:0026. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu um kl. 9:30 morgun. Morguninn var til að byrja með frekar hefðbundinn, við byrjuðum á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt en þegar kom að morgunstund fóru hlutirnir að ruglast eitthvað aðeins. Í fyrsta lagi var morgunstundin haldinn í matsalnum [...]

8. Flokkur – dagur 5

Höfundur: |2020-07-25T02:12:59+00:0025. júlí 2020|

Stelpurnar voru vaktar með jólatónlist í morgun (kl. 09:30) og allir kallaðir beint inn í matsal. Matsalurinn tók á móti þeim í jólaskrúða, jólatré, jólaljós og jólastemning eins og hún gerist best. Morguninn var því með mjög óhefðbundnu sniði en [...]

8. Flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-07-24T19:22:27+00:0024. júlí 2020|

Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag og voru vaktar kl. 10:00 í morgun. Morguninn var með nokkuð hefðbundnu sniði líkt og síðustu daga. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út í fánahyllingu, tókum til í [...]

8. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-23T01:57:48+00:0023. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og töluðu um að þær hefðu sofið vel. Morguninn var með hefðbundnu sniði líkt og í gær. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út í fánahyllingu, tókum til [...]

8. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-22T00:48:19+00:0022. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

8. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-21T00:01:27+00:0021. júlí 2020|

Í dag mættu 45 hressar og kátar stelpur í Ölver, um helmingurinn vanar staðnum og hinar að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir [...]

Unglingaflokkur – Dagur 6

Höfundur: |2020-07-19T21:34:00+00:0019. júlí 2020|

Stelpurnar okkar fengu að sofa aðeins út í dag og voru vaktar um kl. 10:00. Þegar allar voru komnar á fætur fengu þær smá næringu og fóru svo strax í að taka til og græja sig fyrir daginn. Í framhaldi [...]

Fara efst