Fókusflokkur, dagur 3
Stelpurnar voru vaktar í morgun kl.9 með fögru gítarspili og söng. Dagurinn hófst á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna „Þú ert frábær“ sem er [...]