10.flokkur – dagur 2
Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund. Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver. Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn íslenskra rappara. Eftir gómsætan hádegismat voru Furðuleikarnir, [...]