9.flokkur – Dagur 5
Heil og sæl.Þá er veisludagur að kvöldi kominn. Dagurinn hefur verið ótrúlega skemmtilegur og veðrið frábært, sem gerir allt starf í sumarbúðum svo miklu auðveldara.Þær voru vaktar klukkan 9 í morgun með skemmtilegri tónlist. Stelpurnar eru orðnar þreyttar og eru [...]