10.flokkur, dagur fjögur
Stelpurnar voru vaktar aðeins seinna í morgun því þær fóru seinna í rúmið í gærkvöldi. Eftir morgunmat og fánahyllingu tóku stelpurnar til í herbergjunum og héldu svo á biblíulestur, þar heyrðu þær söguna um týnda sauðinn. Boðskapur sögunnar er sá [...]