Fókusflokkur, dagur 3
Í dag voru stelpurnar vaktar kl.9 og hófst dagurinn á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt í herbergjunum. Veðrið lék við okkur í dag og sólin skein og nýttum við það til [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2021-07-10T21:31:39+00:0010. júlí 2021|
Í dag voru stelpurnar vaktar kl.9 og hófst dagurinn á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt í herbergjunum. Veðrið lék við okkur í dag og sólin skein og nýttum við það til [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2021-07-10T00:01:34+00:009. júlí 2021|
Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar í morgun og hófst dagurinn á morgunverði, þar sem boðið var upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Þá var fáninn hylltur en það er rótgróin hefð hér í Ölveri. Eftir fánahyllingu tóku stelpurnar til í [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2021-07-08T23:09:06+00:008. júlí 2021|
Það voru 36 dásamlegar stelpur sem mættu upp í Ölver í dag, tilbúnar í viðburðaríka og ævintýralega viku. Við byrjuðum á því að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og farið var yfir helstu atriði. Þá [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-07T13:21:17+00:007. júlí 2021|
Þá er það síðasta færslan frá þessum flokki. Eftir kaffi í gær var frjáls tími. Allar stelpurnar fóru í heita pottinn eða sturtu og svo var boðið upp á fastar fléttur fyrir þær sem vildu. Allar fóru í fínu fötin [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-06T15:44:27+00:006. júlí 2021|
Þá er veisludagur runninn upp en áður en ég segi ykkur frá honum þá þarf ég að klára að segja ykkur frá gærdeginum. Ég skildi við ykkur þegar við vorum að fara í spennandi leik og sá leikur heitir Ævintýragangur. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-05T12:31:28+00:005. júlí 2021|
Ævintýrin halda áfram að gerast hér í Ölveri. Eftir hádegismatinn hófust Karnival-leikar Ölvers! Þar var boðið upp á alls konar þrautir sem stelpurnar tóku þátt í eins og til dæmis bollakökuskreytingar, ,,hvað er í kassanum?", grettu- og broskeppni og borðtenniskúlukast. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-04T13:07:39+00:004. júlí 2021|
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið :) Eftir hádegismatinn í gær ákváðum við að nýta góða veðrið og skellltum okkur í gönguferð að læknum sem rennur hér rétt hjá Ölveri. Þar gátum við vaðið út í lækinn, [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-03T12:41:41+00:003. júlí 2021|
Þá er loksins komið að því...Ævintýraflokkur II er hafinn! Hingað eru mættar 47 FRÁBÆRAR stelpur sem eru sko til í fjörið sem ævintýraflokkur hefur upp á að bjóða. Um leið og við mættum á staðinn í gær röðuðum við öllum [...]
Höfundur: Rósa Jóhannesdóttir|2021-07-01T13:00:21+00:001. júlí 2021|
Í dag er komið að brottfarardegi. Við hófum daginn á morgunmat, söng, morgunbæn og leikfimi við fína lagið hans Daða og Gagnamagnsins, 10 years. Að því loknu var haldið í herbergin aftur og stelpurnar pökkuðu niður dótinu sínu með hjálp [...]
Höfundur: Rósa Jóhannesdóttir|2021-07-01T02:30:19+00:001. júlí 2021|
Eftir góðan nætursvefn var morgunmatur kl. 9.30. Við upphaf hans fórum við með morgunbæn og stelpurnar sungu nýjan morgunsöng sem er svo hljóðandi: "Förum nú á fætur, fagna morgundís. Gefum degi gætur, Guði lof og prís." (Höf. Helgi Zimsen) Lagið [...]