Listaflokkur – dagur 4
Stúlkurnar voru vaktar jafn blíðlega og þeim var komið í ró á kvöldi þrjú, er foringi gekk um gangana með gitar og söng ofurljúflega. Eftir morgunmat og hefðbundna morgundagskrá var ávaxtasúrmjólk og brauð með fjölbreyttu áleggi á boðstólnum í hádegismat. [...]