Leikjaflokkur – Dagur 2
Þriðjudagur, annar dagurinn okkar hér í Ölveri. Morgunmatur var kl. 9 og fram að honum voru stelpurnar duglegar að leika inni á herbergjunum sínum. Ég kenndi þeim nýjan morgunsöng og þær eru allar mjög duglegar að læra ný lög og [...]