8.flokkur – Dagur 6
Heil og sæl. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 9:15 í morgun, þær fengu morgunmat og pökkuðu niður öllum farangrinum sínum. Það var svo ótrúlega mikil rigning uppi í Ölveri í morgun að allar ferðatöskurnar voru settar inn í eitt herbergjanna, í [...]