10.flokkur – Dagur 2-3
Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölveri. Á miðvikudaginn var keppt í Top model þar sem herbergin fengu ákveðna hluti til að vinna með og nota fyrir módelið sitt. Síðan fengu módelin að ganga sýningarpallinn og sýna flottu [...]