Fókusflokkur, dagur 4
Það er aldeilis búið að vera frábært hér í fókusflokki hjá okkur, gleðin svo sannarlega við völd. Eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt var haldið á morgunstund eða biblíulestur. Þar fengu stelpurnar að heyra söguna um Bartimesus blinda sem Jesú læknaði [...]