Ævintýraflokkur – Dagur 4
Þá er veisludagur runninn upp en áður en ég segi ykkur frá honum þá þarf ég að klára að segja ykkur frá gærdeginum. Ég skildi við ykkur þegar við vorum að fara í spennandi leik og sá leikur heitir Ævintýragangur. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-06T15:44:27+00:006. júlí 2021|
Þá er veisludagur runninn upp en áður en ég segi ykkur frá honum þá þarf ég að klára að segja ykkur frá gærdeginum. Ég skildi við ykkur þegar við vorum að fara í spennandi leik og sá leikur heitir Ævintýragangur. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-05T12:31:28+00:005. júlí 2021|
Ævintýrin halda áfram að gerast hér í Ölveri. Eftir hádegismatinn hófust Karnival-leikar Ölvers! Þar var boðið upp á alls konar þrautir sem stelpurnar tóku þátt í eins og til dæmis bollakökuskreytingar, ,,hvað er í kassanum?", grettu- og broskeppni og borðtenniskúlukast. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-04T13:07:39+00:004. júlí 2021|
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið :) Eftir hádegismatinn í gær ákváðum við að nýta góða veðrið og skellltum okkur í gönguferð að læknum sem rennur hér rétt hjá Ölveri. Þar gátum við vaðið út í lækinn, [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-03T12:41:41+00:003. júlí 2021|
Þá er loksins komið að því...Ævintýraflokkur II er hafinn! Hingað eru mættar 47 FRÁBÆRAR stelpur sem eru sko til í fjörið sem ævintýraflokkur hefur upp á að bjóða. Um leið og við mættum á staðinn í gær röðuðum við öllum [...]
Höfundur: Rósa Jóhannesdóttir|2021-07-01T13:00:21+00:001. júlí 2021|
Í dag er komið að brottfarardegi. Við hófum daginn á morgunmat, söng, morgunbæn og leikfimi við fína lagið hans Daða og Gagnamagnsins, 10 years. Að því loknu var haldið í herbergin aftur og stelpurnar pökkuðu niður dótinu sínu með hjálp [...]
Höfundur: Rósa Jóhannesdóttir|2021-07-01T02:30:19+00:001. júlí 2021|
Eftir góðan nætursvefn var morgunmatur kl. 9.30. Við upphaf hans fórum við með morgunbæn og stelpurnar sungu nýjan morgunsöng sem er svo hljóðandi: "Förum nú á fætur, fagna morgundís. Gefum degi gætur, Guði lof og prís." (Höf. Helgi Zimsen) Lagið [...]
Höfundur: Rósa Jóhannesdóttir|2021-06-30T00:57:00+00:0030. júní 2021|
Þriðjudagur, annar dagurinn okkar hér í Ölveri. Morgunmatur var kl. 9 og fram að honum voru stelpurnar duglegar að leika inni á herbergjunum sínum. Ég kenndi þeim nýjan morgunsöng og þær eru allar mjög duglegar að læra ný lög og [...]
Höfundur: Rósa Jóhannesdóttir|2021-06-30T00:03:49+00:0030. júní 2021|
Dagur 1.46 glaðar og skemmtilegar stelpur héldu af stað í Ölver á mánudag. Þegar þangað var komið beið þeirra ljúffengt skyr og pizzabrauð. Eftir að starfsmenn höfðu kynnt sig, og stelpurnar komið sér fyrir, var farið yfir allar nauðsynlegustu upplýsingarnar [...]
Höfundur: Íris Rós|2021-06-27T11:57:24+00:0027. júní 2021|
Veisludagurinn var aldeilis skemmtilegur! Við fengum alveg æðislegt veður og höfðum vatsnrennibraut, hoppukastala, pott og útifjör allan daginn. Við kláruðum tónlistarmyndbandið sem var alveg geggjað. Við fengum frábæran mat og pizzu í kvöldmatinn. Kvöldvakan var rosalega skemmtileg, mikið fjör, hlegið [...]
Höfundur: Íris Rós|2021-06-26T11:58:50+00:0026. júní 2021|
Dagur 4 Morgunstundinn var yndisleg. Ég sýndi þeim þverflautuna mína og spilaði á hana, við sungum og þær fóru svo í brennó. Í hádegismatinn var ávaxtasúrmjólk með brauði. Eftir hádegismat var top model keppni. Þá fengu herbergin svartan plastpoka, bönd [...]