Pjakkaflokkur dagur 2
Það ríkir mikil gleði í Ölveri hjá drengjunum sem mættir eru í Pjakkaflokk. Þeir taka hraustlega til matar síns en í morgunverð völdu margir að fá sér Hafragraut sem Hrafnhildur forstöðukona hafði eldað, meðan aðrir fengu sér súrmjólk, kornflögur eða [...]