Þriðji dagur í Listaflokki – Ölver
Þá er þriðji dagurinn runninn upp! Stelpurnar vöknuðu klukkan 08:30 og fengu sér morgunmat. Það sama var í morgunmat og í gær. Morguninn var hefbundinn; fánahylling, taka til í herbergjum, biblíulestur og brennó. Í hádegismatinn var yndislega gott lasagna sem [...]