7. Flokkur – Dagur 6
Veisludagur! Það var nokkuð hefðbundinn morgun hjá okkur hérna í Ölveri, morgunmatur, tiltekt og morgunstund og brennó. Það var spilað til úrslita í brennókeppninni og því orðið ljóst að liðið Dökk-dökk-dökk-hvítur spilar við foringjana á heimfarardegi. Eftir hádegismat var komið [...]