7. flokkur – dagur 4
Það var heldur betur blíðan hjá okkur hér í Ölveri í dag. Þegar sólin vakti starfsfólkið í morgun voru þær fljótar að breyta planinu, panta rútu og stilla upp óvissuferð fyrir flokkinn. Það var lítið annað í stöðunni en að [...]