7. flokkur – dagur 4

Höfundur: |2018-07-21T13:10:48+00:0021. júlí 2018|

Það var heldur betur blíðan hjá okkur hér í Ölveri í dag. Þegar sólin vakti starfsfólkið í morgun voru þær fljótar að breyta planinu, panta rútu og stilla upp óvissuferð fyrir flokkinn. Það var lítið annað í stöðunni en að [...]

7. flokkur – dagur 3

Höfundur: |2018-07-21T12:59:30+00:0021. júlí 2018|

Furðuleikar og leynivinaleikur. Dagurinn í dag byrjaði með hefbundnum hætti en eftir hádegismat (lasagne) var blásið til FURÐULEIKA! Stelpunum var þá skipt upp eftir herbergjum og hvert herbergi einkennt með lituðu Ölvers-vesti. Þær áttu svo að fara á milli stöðva [...]

7. flokkur – dagur 2

Höfundur: |2018-07-21T12:50:05+00:0021. júlí 2018|

Það var fallegur dagur hjá okkur í dag, sólin ákvað að vera með okkur í dag og fylla aðeins á D-vitamin tankinn hjá stelpunum. Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti en stelpurnar voru vaktar með glaðlegri tónlist og voru því fljótar [...]

7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2018-07-18T00:56:31+00:0018. júlí 2018|

40 hressar og spenntar tánings-drottningar mættu í Ölver í hádeginu í gær.  Helmingurinn er að mæta til okkar í fyrsta skipti og virkilega gaman að sjá svona mikið af nýjum andlitum. Stelpurnar byrjuðu á því að safnast saman í matsalnum [...]

6. flokkur- Dagur 4

Höfundur: |2018-07-13T13:00:15+00:0013. júlí 2018|

Veisludagurinn hér undir Blákolli við Hafnarfjall hófst með þéttri þoku og hefbundnum morgunverkum. Á biblíulestri töluðum við saman um bænina, flettum upp sálmi 23 í nýja testamenntinu og fórum með hann en hann er um fjögur þúsund ára gamall. Brennókeppnin [...]

6. flokkur- Dagur 3

Höfundur: |2018-07-12T14:31:20+00:0012. júlí 2018|

Dagurinn hófst á hefðbundum morgunverkum, morgunmatur, fánahylling, tiltekt og biblíulestri. Í dag lærðum við um Biblíuna eða biblios á grísku svo ef stúlkurnar segjast vera lesa biblios þá er það Biblían. Stelpurnar hlupu út í íþróttahús og héldu áfram í [...]

6.flokkur- Dagur 2

Höfundur: |2018-07-11T12:18:58+00:0011. júlí 2018|

Dagur hófst með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og biblíulestur. Á biblíulestri var sagt frá Kristrúnu stofnanda Ölvers og lærðum við að fletta upp sálmi í nýja testamentinu sem við sungum saman.  Hinn sívinsæla brennókeppnin var sett og stúlkunum skipt í lið. [...]

6. flokkur – komudagur

Höfundur: |2018-07-09T23:42:05+00:009. júlí 2018|

Það voru 47 kátar og spenntar stelpur sem komu til okkar í Ölver í dag. Sumar hafa komið áður í en flestar voru að koma í fyrsta sinn. Stelpunum var safnað saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og [...]

5. flokkur – 6. dagur

Höfundur: |2018-07-08T13:45:12+00:008. júlí 2018|

Í dag vöknuðu stelpurnar og áttu hefðbundinn morgunn. Í hádegismat var grjónagrautur sem þær klöppuðu fyrir, það er farið að verða eitthvað hjá þeim að klappa fyrir hlutunum... sem er frábært og mjög skemmtilegt! Eftir hádegismat voru nokkur  smiðjur í [...]

5. Flokkur – 5. dagur

Höfundur: |2018-07-07T11:41:33+00:007. júlí 2018|

Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur en þær hafa gert hingað til, og fóru svo í morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, morgunstund og brennó. Eftir gómsætar fiskibollur í hádegismat fengu þær svo að vita að þær voru á leiðinni í óvissuferð! Rúta [...]

Fara efst