2. flokkur – dagur 3

Höfundur: |2018-06-15T20:56:52+00:0015. júní 2018|

Í gær, fimmtudag, var óvissudagurinn mikli hjá okkur hér í Ölveri. Stelpurnar voru vaktar með tónlist og voru því fljótar á fætur en morguninn var með hefðbundnum hætti; morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó en þegar komið var að hádegismat [...]

2. flokkur – Dagur 1 og 2

Höfundur: |2018-06-14T20:06:13+00:0014. júní 2018|

48 kátar og spenntar stúlkur lögðu af stað í Ölver á þriðjudagsmorgun. Þegar komið var á staðinn var þeim skipt í herbergi og í kjölfarið komu allir sér fyrir en stelpurnar eru allt frá 6 og upp í 9 saman [...]

Góður gangur í Pjakkaflokki í Ölveri

Höfundur: |2018-06-10T10:42:03+00:0010. júní 2018|

Það ríkir góður andi hér í Ölveri. Drengirnir eru búnir að upplifa margt. Veðrið hefur verið eins og vorið allt, nokkuð blautt og skýjað. Við höfum ekki látið það á okkur fá og boðið uppá fjölbreytta dagskrá. Ungleiðtogarnir hafa verið [...]

Pjakkaflokkur í Ölveri fer vel af stað

Höfundur: |2018-06-07T23:22:47+00:007. júní 2018|

Óhætt er að segja að það ríki góð stemmning í Pjakkaflokki í Ölveri. Drengirnir fengu skyr og brauð í hádeginu áður en þeir komu sér fyrir í nýuppgerðum herbergjum neðri hæðar Ölvers, en þeir eru fyrstu dvalargestirnir sem nýta þau. [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:04:17+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:21:19+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Ævintýraflokkur – dagur 5 og 6

Höfundur: |2017-08-18T12:47:37+00:0018. ágúst 2017|

Jæja þá reynum við aftur, fyrri færsla kom ekki inn af einhverri ástæðu :o) Stúlkurnar fengu að sofa aðeins lengur á veisludaginn þar sem mikil og þétt dagskrá var í vændum.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, var komið að [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:26:07+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Ævintýraflokkur – dagur 4

Höfundur: |2017-08-12T14:46:56+00:0012. ágúst 2017|

Dömurnar voru vakar í dag með ljúfum tónum úr myndinni Beauty and the Beast og vöknuðu þær allar glaðar og úthvíldar.  Að venju var byrjað á morgunmat, fánahyllingu, biblíustund og brennó, þar sem keppnin er heldur betur að harna. Í [...]

Ævintýraflokkur – dagur 3

Höfundur: |2017-08-11T17:51:36+00:0011. ágúst 2017|

Stúlkurnar voru snöggar á fætur, hressar og klárar í daginn.  Að föstum morgunvenjum loknum, fánahyllingu og biblíustund var farið í brennókeppnina, þar sem ekkert var gefið eftir frekar en aðra daga. Í hádegismat fengu stelpurnar ávaxtasúrmjólk og brauð.  Þegar allar [...]

Fara efst