2. flokkur – dagur 3
Í gær, fimmtudag, var óvissudagurinn mikli hjá okkur hér í Ölveri. Stelpurnar voru vaktar með tónlist og voru því fljótar á fætur en morguninn var með hefðbundnum hætti; morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó en þegar komið var að hádegismat [...]