Listaflokkur í Ölver
Dagur 1 og 2 Þegar hressar og kátar stúlkur voru búnar að koma sér fyrir í verunum sínum fengum við bakaðan fisk í hádegismat. Þrátt fyrir rigningu og rok var gaman að fara út í ævintýraferð um svæðið og í [...]
Höfundur: Bylgja Dís|2017-06-21T19:14:45+00:0021. júní 2017|
Dagur 1 og 2 Þegar hressar og kátar stúlkur voru búnar að koma sér fyrir í verunum sínum fengum við bakaðan fisk í hádegismat. Þrátt fyrir rigningu og rok var gaman að fara út í ævintýraferð um svæðið og í [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2017-06-17T14:54:25+00:0017. júní 2017|
Það var mikið um að vera hjá okkur í gær! Eftir hádegismat fóru stelpurnar út í ratleik um fallega svæðið okkar en þeim var skipt í lið eftir herbergjum, voru því 6-9 saman í liði. Það reyndi mikið á sjálfstæði [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2017-06-16T21:02:08+00:0016. júní 2017|
Mikið fjör er búið að vera í húsinu síðustu tvo daga en Ölversleikarnir fóru fram á þriðjudaginn. Þar var keppt í hinum ýmsu greinum bæði hefðbundnum og óhefðbundnum til að mynda breiðasta brosinu, Einari könguló, stígvélasparki, hanaslag, sjómann og kjötbollukasti. [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2017-06-14T19:28:34+00:0014. júní 2017|
Í gær vöknuðu stelpurnar snemma og varð fljótt mikið fjör í húsinu en dagurinn byrjaði á morgunmat og fánahyllingu. Eftir morgunstund hófst fyrsta umferð í brennókeppni flokksins og keppnisskapið leyndi sér svo sannarlega ekki en mikið keppnisskap er að finna [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2017-06-13T15:37:21+00:0013. júní 2017|
Það voru 46 skemmtilegar og eldhressar stelpur sem mættu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins í gær. Við byrjuðum á að stilla þeim upp við rútuna og taka hópmynd. Því næst voru reglur sumarbúðanna kynntar í matsalnum ásamt því að starfsfólk kynnti [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2017-06-10T11:07:55+00:0010. júní 2017|
Drengirnir 14 sem taka þátt í Pjakkaflokki í Ölveri hafa haft það gott fyrsta sólarhringinn. Veðrið hefur leikið við okkur og höfum við meðal annars gengið niður að á og farið að vaða og svo í heita pottinn. Aparólan, hengirúmið, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2017-02-23T01:31:04+00:0021. febrúar 2017|
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]
Höfundur: Ritstjórn|2017-01-06T20:15:14+00:005. janúar 2017|
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:54+00:0019. ágúst 2016|
Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram sunnudaginn 21. ágúst kl. 14:00-17:00. Á kaffisölunni gefst einstakt tækifæri til að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum veitingum og styrkja um leið starfsemina þar. Aðgangseyrir er 2.000 kr, en 1.000 [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-08-06T19:47:46+00:006. ágúst 2016|
Það er aldeilis búið að vera mikið um að vera hjá okkur í fókusflokki. Í gærmorgun fóru eldri stúlkurnar upp í sal þar sem þær fengu að kynnast ekta gagnræðum en það er einstakt samtalsform sem byggist á að setja [...]