Dagur 2 í Ölveri

Höfundur: |2016-06-11T19:43:27+00:0011. júní 2016|

Stelpurnar byrjuðu daginn á að fá sér morgunmat, fara á fánahyllingu þar sem við flögguðum í blanka logni og þær lærðu fánasönginn, eftir það fóru þær á biblíulestur. Eftir hádegismatinn var hárgreiðslukeppni þar sem þær greiddu hvor annarri listavel. Þar [...]

Safnað fyrir vatnsleiðslu í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:03:51+00:008. júní 2016|

Undanfarin  ár hefur aukin þátttaka í Ölveri leitt til þess að það verði vatnslaust þar á sumrin. Búið er að bora eftir hreinu vatni sem fannst en þarf að koma því í húsið. Stjórn Ölvers safnar því fyrir vatnsleiðslu frá [...]

Vinnuhelgar í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:0020. maí 2016|

Nú um helgina 21.-22. maí er vinnuhelgi í Ölveri, ýmis verkefni eru í boði bæði innan dyra sem utan. Meðal annars á að mála, fúaverja, laga til og ditta að. Við hvetjum alla sem geta til að koma og leggja [...]

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:006. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]

Árshátíð Ölvers 5. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:001. mars 2016|

Laugardaginn 5 .mars verður árshátíð Ölvers haldin til að þakka fyrir frábæra samveru seinasta sumar og til að hita upp fyrir sumarið 2016. Árshátíðin verður á Holtavegi 28, 104 Reykjavík, og stendur frá 14:00 til 15:30. Leiðtogar síðasta sumars halda [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0025. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]

Aðalfundur Ölvers 10. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:0017. febrúar 2016|

Aðalfundur Ölver verður haldinn fimmtudaginn 10. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið er í stjórn og umræður um starfið fara fram. Allir fullgildir félagar [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Kaffisala Ölvers sunnudaginn 23. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:0019. ágúst 2015|

Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram næsta sunnudag þann 23. ágúst frá kl. 14-17. Verð fyrir fullorðna er 2.000 kr. og 1.000 kr. fyrir börn. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum veitingum [...]

Fara efst