Dagur 2 í Ölveri
Stelpurnar byrjuðu daginn á að fá sér morgunmat, fara á fánahyllingu þar sem við flögguðum í blanka logni og þær lærðu fánasönginn, eftir það fóru þær á biblíulestur. Eftir hádegismatinn var hárgreiðslukeppni þar sem þær greiddu hvor annarri listavel. Þar [...]